Segir fjárfestingasamninginn ekki raska samkeppni á fiskeldismarkaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 08:42 Matorka hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík. Forstjóri Matorku, Árni Páll Einarsson, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag önnur fyrirtæki í fiskeldi hafi getað sótt um ívilnun vegna nýfjárfestinga líkt og Matorka gerði á grundvelli laga frá árinu 2010 um slíkar ívilnanir. Fyrirtækið hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, verið gagnrýnd fyrir fjárfestingarsamning ríkisins við fyrirtækið. Árni Páll segir umsókn Matorku hafa fengið efnislega og vandaða meðferð í stjórnsýslunni og nú „þegar því ferli er lokið koma fram hagsmunaaðilar og aðrir fiskeldisframleiðendur og eru ósáttir við að lögin geti átt við fyrirtæki sem séu í fiskeldi.“ Þá segir forstjórinn jafnframt að samkeppnisforskot fyrirtækja sem nú starf í fiskeldi sé „töluvert við fyrirtæki sem byggja framleiðslu frá grunni, líkt og Matorka.“ Þá heldur Árni Páll því fram að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. Hámarksívilnun til fyrirtækisins verður 425 milljónir króna, segir forstjórinn, en fjárfestingin er áætluð um 1,4 milljarðar. Því standist þær fullyrðingar um að fyrirtækið hafi rétt á allt að 60% enga skoðun. Að lokum segir Árni Páll að fjárfestingasamningur Matorku við ríkið leiði ekki af sér röskun á fiskeldismarkaðnum: „Ekki tala kollegar um að áform annarra framleiðenda á Íslandi setji allt á hliðina en í pípunum er framleiðsluaukning á bleikju um allt að 5.000 tonn og er þar Samherji stærstur. Af hverju telst það ekki röskun á samkeppni?“ Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Forstjóri Matorku, Árni Páll Einarsson, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag önnur fyrirtæki í fiskeldi hafi getað sótt um ívilnun vegna nýfjárfestinga líkt og Matorka gerði á grundvelli laga frá árinu 2010 um slíkar ívilnanir. Fyrirtækið hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, verið gagnrýnd fyrir fjárfestingarsamning ríkisins við fyrirtækið. Árni Páll segir umsókn Matorku hafa fengið efnislega og vandaða meðferð í stjórnsýslunni og nú „þegar því ferli er lokið koma fram hagsmunaaðilar og aðrir fiskeldisframleiðendur og eru ósáttir við að lögin geti átt við fyrirtæki sem séu í fiskeldi.“ Þá segir forstjórinn jafnframt að samkeppnisforskot fyrirtækja sem nú starf í fiskeldi sé „töluvert við fyrirtæki sem byggja framleiðslu frá grunni, líkt og Matorka.“ Þá heldur Árni Páll því fram að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. Hámarksívilnun til fyrirtækisins verður 425 milljónir króna, segir forstjórinn, en fjárfestingin er áætluð um 1,4 milljarðar. Því standist þær fullyrðingar um að fyrirtækið hafi rétt á allt að 60% enga skoðun. Að lokum segir Árni Páll að fjárfestingasamningur Matorku við ríkið leiði ekki af sér röskun á fiskeldismarkaðnum: „Ekki tala kollegar um að áform annarra framleiðenda á Íslandi setji allt á hliðina en í pípunum er framleiðsluaukning á bleikju um allt að 5.000 tonn og er þar Samherji stærstur. Af hverju telst það ekki röskun á samkeppni?“
Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14
Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50
Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15