Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2015 20:26 Skjáskot úr umfjöllun Kastljóss ruv.is Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Sjá meira
Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets
Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Sjá meira