Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 19:21 Fabian Delph tekur í gikkinn og skorar fyrra mark Aston Villa. vísir/getty Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem Villa kemst í undanúrslitin en árið 2010 tapaði liðið 3-0 fyrir Chelsea á Wembley. Staðan var markalaus í hálfleik í kvöld en á 51. mínútu kom Fabian Delph Villa yfir með góðu skoti. Scott Sinclair gulltryggði svo sigurinn með öðru marki á 85. mínútu en fimm mínútum var Claudio Yacob, miðjumaður West Brom, rekinn út af með sitt annað gula spjald. Í uppbótartíma fauk svo miðjumaður Villa, Jack Grealish, út af en hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og lagði seinna markið upp. Aston Villa hefur sjö sinnum orðið bikarmeistari, síðast árið 1957. Enski boltinn Tengdar fréttir Gummi Ben: Ben Foster er í bullinu | Sjáðu klaufabárðinn gefa Villa sigurinn Ben Foster átti ekki sinn besta dag á Villa Park í kvöld þar sem WBA tapaði. 3. mars 2015 22:37 Foster fékk boltann í gegnum klofið en marklínutæknin kom til bjargar Enski markvörðurinn var nálægt því að fá á sig algjört klaufamark. 3. mars 2015 21:10 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46 Enn tapar Aston Villa Sjöunda tap Aston Villa í röð í deildinni. 28. febrúar 2015 17:21 Tim Sherwood nýr stjóri Aston Villa: Þurfum að fara að slá frá okkur Tim Sherwood, nýr knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að bjóða upp á meiri áherslu á sóknarleik í leikjum liðsins en var undir stjórn Paul Lambert sem var rekinn í síðustu viku. 16. febrúar 2015 16:45 Foster skúrkurinn eftir allt saman á Villa Park Christian Benteke tryggði Aston Villa fyrsta deildarsigurinn síðast í desember. 3. mars 2015 21:39 Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7. mars 2015 15:11 Sherwood ráðinn til Villa Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag. 14. febrúar 2015 14:33 Sherwood sá Villa fara áfram Tim Sherwood sá sína menn vinna Leicester í FA-bikarnum. 15. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem Villa kemst í undanúrslitin en árið 2010 tapaði liðið 3-0 fyrir Chelsea á Wembley. Staðan var markalaus í hálfleik í kvöld en á 51. mínútu kom Fabian Delph Villa yfir með góðu skoti. Scott Sinclair gulltryggði svo sigurinn með öðru marki á 85. mínútu en fimm mínútum var Claudio Yacob, miðjumaður West Brom, rekinn út af með sitt annað gula spjald. Í uppbótartíma fauk svo miðjumaður Villa, Jack Grealish, út af en hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og lagði seinna markið upp. Aston Villa hefur sjö sinnum orðið bikarmeistari, síðast árið 1957.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gummi Ben: Ben Foster er í bullinu | Sjáðu klaufabárðinn gefa Villa sigurinn Ben Foster átti ekki sinn besta dag á Villa Park í kvöld þar sem WBA tapaði. 3. mars 2015 22:37 Foster fékk boltann í gegnum klofið en marklínutæknin kom til bjargar Enski markvörðurinn var nálægt því að fá á sig algjört klaufamark. 3. mars 2015 21:10 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46 Enn tapar Aston Villa Sjöunda tap Aston Villa í röð í deildinni. 28. febrúar 2015 17:21 Tim Sherwood nýr stjóri Aston Villa: Þurfum að fara að slá frá okkur Tim Sherwood, nýr knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að bjóða upp á meiri áherslu á sóknarleik í leikjum liðsins en var undir stjórn Paul Lambert sem var rekinn í síðustu viku. 16. febrúar 2015 16:45 Foster skúrkurinn eftir allt saman á Villa Park Christian Benteke tryggði Aston Villa fyrsta deildarsigurinn síðast í desember. 3. mars 2015 21:39 Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7. mars 2015 15:11 Sherwood ráðinn til Villa Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag. 14. febrúar 2015 14:33 Sherwood sá Villa fara áfram Tim Sherwood sá sína menn vinna Leicester í FA-bikarnum. 15. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Gummi Ben: Ben Foster er í bullinu | Sjáðu klaufabárðinn gefa Villa sigurinn Ben Foster átti ekki sinn besta dag á Villa Park í kvöld þar sem WBA tapaði. 3. mars 2015 22:37
Foster fékk boltann í gegnum klofið en marklínutæknin kom til bjargar Enski markvörðurinn var nálægt því að fá á sig algjört klaufamark. 3. mars 2015 21:10
Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46
Tim Sherwood nýr stjóri Aston Villa: Þurfum að fara að slá frá okkur Tim Sherwood, nýr knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að bjóða upp á meiri áherslu á sóknarleik í leikjum liðsins en var undir stjórn Paul Lambert sem var rekinn í síðustu viku. 16. febrúar 2015 16:45
Foster skúrkurinn eftir allt saman á Villa Park Christian Benteke tryggði Aston Villa fyrsta deildarsigurinn síðast í desember. 3. mars 2015 21:39
Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7. mars 2015 15:11
Sherwood ráðinn til Villa Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag. 14. febrúar 2015 14:33
Sherwood sá Villa fara áfram Tim Sherwood sá sína menn vinna Leicester í FA-bikarnum. 15. febrúar 2015 14:00