Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2015 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson sá um United í fyrsta leik tímabilsins. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea taka á móti stórliði Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Liðin mættust á Old Trafford í fyrsta leik tímabilsins þar sem Gylfi Þór skoraði sigurmarkið fyrir sína menn. Gylfi Þór hefur spilað frábærlega fyrir Swansea á tímabilinu, en hann snýr aftur um helgina eftir að taka út þriggja leikja bann fyrir rautt spjald sem hann fékk gegn Blackburn í bikarnum. Í heildina er Gylfi Þór ekki búinn að spila fótboltaleik í 28 daga og er gott fyrir bæði Swansea og hann að leikbanninu sé lokið. Sigurmark Gylfa á Old Trafford: „Ég er búinn að æfa mjög vel næstum alla daga og er í fínu formi og ég hef engar áhyggjur af því að ég verði eitthvað ryðgaður,“ segir Gylfi Þór um fjarveruna í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Ég held að það sé ekki betra heldur að fá leik á móti United eftir þetta langa frí. Leikir á móti Manchester United eru þeir leikir sem maður lítur fyrst eftir þegar leikjadagskráin er gefin út.“ Manchester United er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að spilamennska liðsins hafi verið mikið gagnrýnd að undanförnu. „Mér sýnist að United-liðið sé orðið heilsteyptara heldur en það var í byrjun tímabilsins. Það er kannski ekkert að spila neitt vel en það vinnur flesta leiki og það er það sem telur í þessu. Ég held að það yrði mjög gott hjá okkur ef við næðum stigi hjá móti United og ekki yrði leiðinlegra ef mér tækist að skora,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. 19. febrúar 2015 10:29 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea taka á móti stórliði Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Liðin mættust á Old Trafford í fyrsta leik tímabilsins þar sem Gylfi Þór skoraði sigurmarkið fyrir sína menn. Gylfi Þór hefur spilað frábærlega fyrir Swansea á tímabilinu, en hann snýr aftur um helgina eftir að taka út þriggja leikja bann fyrir rautt spjald sem hann fékk gegn Blackburn í bikarnum. Í heildina er Gylfi Þór ekki búinn að spila fótboltaleik í 28 daga og er gott fyrir bæði Swansea og hann að leikbanninu sé lokið. Sigurmark Gylfa á Old Trafford: „Ég er búinn að æfa mjög vel næstum alla daga og er í fínu formi og ég hef engar áhyggjur af því að ég verði eitthvað ryðgaður,“ segir Gylfi Þór um fjarveruna í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Ég held að það sé ekki betra heldur að fá leik á móti United eftir þetta langa frí. Leikir á móti Manchester United eru þeir leikir sem maður lítur fyrst eftir þegar leikjadagskráin er gefin út.“ Manchester United er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að spilamennska liðsins hafi verið mikið gagnrýnd að undanförnu. „Mér sýnist að United-liðið sé orðið heilsteyptara heldur en það var í byrjun tímabilsins. Það er kannski ekkert að spila neitt vel en það vinnur flesta leiki og það er það sem telur í þessu. Ég held að það yrði mjög gott hjá okkur ef við næðum stigi hjá móti United og ekki yrði leiðinlegra ef mér tækist að skora,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. 19. febrúar 2015 10:29 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00
Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30
Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. 19. febrúar 2015 10:29