Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2015 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson sá um United í fyrsta leik tímabilsins. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea taka á móti stórliði Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Liðin mættust á Old Trafford í fyrsta leik tímabilsins þar sem Gylfi Þór skoraði sigurmarkið fyrir sína menn. Gylfi Þór hefur spilað frábærlega fyrir Swansea á tímabilinu, en hann snýr aftur um helgina eftir að taka út þriggja leikja bann fyrir rautt spjald sem hann fékk gegn Blackburn í bikarnum. Í heildina er Gylfi Þór ekki búinn að spila fótboltaleik í 28 daga og er gott fyrir bæði Swansea og hann að leikbanninu sé lokið. Sigurmark Gylfa á Old Trafford: „Ég er búinn að æfa mjög vel næstum alla daga og er í fínu formi og ég hef engar áhyggjur af því að ég verði eitthvað ryðgaður,“ segir Gylfi Þór um fjarveruna í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Ég held að það sé ekki betra heldur að fá leik á móti United eftir þetta langa frí. Leikir á móti Manchester United eru þeir leikir sem maður lítur fyrst eftir þegar leikjadagskráin er gefin út.“ Manchester United er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að spilamennska liðsins hafi verið mikið gagnrýnd að undanförnu. „Mér sýnist að United-liðið sé orðið heilsteyptara heldur en það var í byrjun tímabilsins. Það er kannski ekkert að spila neitt vel en það vinnur flesta leiki og það er það sem telur í þessu. Ég held að það yrði mjög gott hjá okkur ef við næðum stigi hjá móti United og ekki yrði leiðinlegra ef mér tækist að skora,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. 19. febrúar 2015 10:29 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea taka á móti stórliði Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Liðin mættust á Old Trafford í fyrsta leik tímabilsins þar sem Gylfi Þór skoraði sigurmarkið fyrir sína menn. Gylfi Þór hefur spilað frábærlega fyrir Swansea á tímabilinu, en hann snýr aftur um helgina eftir að taka út þriggja leikja bann fyrir rautt spjald sem hann fékk gegn Blackburn í bikarnum. Í heildina er Gylfi Þór ekki búinn að spila fótboltaleik í 28 daga og er gott fyrir bæði Swansea og hann að leikbanninu sé lokið. Sigurmark Gylfa á Old Trafford: „Ég er búinn að æfa mjög vel næstum alla daga og er í fínu formi og ég hef engar áhyggjur af því að ég verði eitthvað ryðgaður,“ segir Gylfi Þór um fjarveruna í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Ég held að það sé ekki betra heldur að fá leik á móti United eftir þetta langa frí. Leikir á móti Manchester United eru þeir leikir sem maður lítur fyrst eftir þegar leikjadagskráin er gefin út.“ Manchester United er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að spilamennska liðsins hafi verið mikið gagnrýnd að undanförnu. „Mér sýnist að United-liðið sé orðið heilsteyptara heldur en það var í byrjun tímabilsins. Það er kannski ekkert að spila neitt vel en það vinnur flesta leiki og það er það sem telur í þessu. Ég held að það yrði mjög gott hjá okkur ef við næðum stigi hjá móti United og ekki yrði leiðinlegra ef mér tækist að skora,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. 19. febrúar 2015 10:29 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00
Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30
Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. 19. febrúar 2015 10:29