Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun 23. febrúar 2015 05:53 Alejandro González Iñárittu, leikstjóri Birdman. Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game. Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game.
Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23
Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07