Með myndir af þjófnum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2015 14:30 Kolbrún Dröfn Jónsdóttir og sá sem reyndi að komast inn í síma hennar. Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“ Tækni Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“
Tækni Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent