Lífið

Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið

Augnablikin eru faðmlag Bubba og Jónínu, lúðrasveitin og endurkoma Ingvars Arnar Ákasonar, sem jafnan er kallaður Byssan.
Augnablikin eru faðmlag Bubba og Jónínu, lúðrasveitin og endurkoma Ingvars Arnar Ákasonar, sem jafnan er kallaður Byssan. vísir/andri marínó
Fjórði þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent fór í loftið í kvöld. Í þættinum, sem er á dagskrá Stöðvar 2, voru ýmis eftirminnileg atriði.

Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. 

Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars.

Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru faðmlag Bubba og Jónínu, lúðrasveitin og endurkoma Ingvars Arnar Ákasonar, sem jafnan er kallaður Byssan.

Þeir sem vilja kjósa #bubbaknús senda sms í 900-3001.

Þeir sem vilja kjósa #lúðrasveitin senda sms í 900-3002.

Þeir sem vilja kjósa #kombakkið senda sms í 900-3002. 

Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísir á föstudaginn.

Atkvæðið kostar 119 krónur.


Tengdar fréttir

Salurinn skaut Byssunni áfram

"Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×