Innlent

Reykjanesbrautin lokuð frá Njarðvík í Hafnarfjörð

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Ekki er hægt að aka Reykjanesbrautina vegna ófærðar.
Ekki er hægt að aka Reykjanesbrautina vegna ófærðar. Vísir/Vilhelm
Reykjanesbraut var lokuð um tíma í kvöld frá Fitjum í Njarðvík inn í Hafnarfjörð. Bifreiðar sátu fastar á veginum vegna ófærðar.

Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum en ný tilkynning var send út um níu þar sem fram kom að búið væri að opna veginn fyrir umferð.

Uppfært klukkan 22.06




Fleiri fréttir

Sjá meira


×