Sverrir Ingi: Eru í engum vafa um að ég sé rétti maðurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2015 21:37 Sverrir Ingi Ingason spilar í Belgíu næstu árin. vísir/daníel „Það er mjög gott að vera búinn að ganga frá þessu og nú eru bara bjartir tímar fram undan,“ segir knattspyrnumaðurinn Sverrir Ingi Ingason við Vísi, en í kvöld var gengið frá félagaskiptum hans frá Viking í Stavanger til Lokeren í Belgíu. Viking hafnaði tveimur tilboðum frá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland í Sverri Inga og einu frá Lokeren áður en öðru tilboði Belganna var tekið. „Þetta hefur verið erfitt því Viking vildi fá mikið fyrir mig og settu á mig háan verðmiða. Þeir töldu mig það mikilvægan liðinu að þeir urðu að fá hátt verð. En Lokeren var tilbúið að bjóða vel. Það hefur fylgst með mér í svolítinn tíma og voru fljótir að setja sig í samband við umboðsmanninn minn þegar þeir misstu Scholz,“ segir Sverrir Ingi. „Ég er búinn að tala við þjálfarann hérna og yfirmann knattspyrnumála. Þeir höfðu samband við aðra menn út af mér og einnig skoðað mig vel. Þeir eru ekki í neinum vafa um að ég sé rétti maðurinn til að fylla í skarðið.“ Sverrir spilaði með Breiðabliki áður en hann hélt til Viking þar sem hann spilaði á síðustu leiktíð. Hann er spenntur fyrir nýrri áskorun og stefnir á að komast strax í liðið. „Mitt markmið er alltaf að spila allal eiki. Ég set mikla pressu á sjálfan mig og er í engum vafa um að ef ég geri allt það sem ég ætla mér að gera þá byrja ég alla leiki,“ segir hann. „Ég tók upphaflega skrefið til Viking því ég vissi að ég þyrfti að komast í lið á Norðurlöndum þar sem ég gæti þroskast sem leikmaður og fengið að spila. Ég vildi frekar taka það skref heldur en að taka of stórt skref strax og þurfa svo að taka skref til baka.“ Belgíska deildin segir Sverrir Inga vera spennandi og hann vill spila á eins háu stigi og hann getur til að komast í landsliðið. „Belgíska deildin er flott og lið þar verið að gera góða hluti í Evrópu. Hérna er maður kominn í alvöru deild og ég er kominn út fyrir Noreg kannski aðeins á undan áætlun sem er mjög fínt.“ „Íslenska landsliðið er svo gott í að dag að maður verður að vera í góðu liði til að spila með því. það dreymir alla um að fá að vera hluti af landsliðinu eins og það er í dag þegar leikmennirnir og þjálfararnir eru að ná svona góðum úrslitum.“ „Það væri draumur að vera hluti af landslisðhópnum og ég hef fulla trú á að það gæti gerst ef ég stend mig hér eins og ég ætla að gera,“ segir Sverrir Ingi Ingason. Fótbolti Tengdar fréttir Viking selur Sverrir Inga til Lokeren Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum. 30. janúar 2015 16:02 Viking hafnar 100 milljóna króna tilboði Lokeren í Sverri Inga Miðvörðurinn sterki eftirsóttur af liðum í dönsku- og belgísku úrvalsdeildinni. 29. janúar 2015 15:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
„Það er mjög gott að vera búinn að ganga frá þessu og nú eru bara bjartir tímar fram undan,“ segir knattspyrnumaðurinn Sverrir Ingi Ingason við Vísi, en í kvöld var gengið frá félagaskiptum hans frá Viking í Stavanger til Lokeren í Belgíu. Viking hafnaði tveimur tilboðum frá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland í Sverri Inga og einu frá Lokeren áður en öðru tilboði Belganna var tekið. „Þetta hefur verið erfitt því Viking vildi fá mikið fyrir mig og settu á mig háan verðmiða. Þeir töldu mig það mikilvægan liðinu að þeir urðu að fá hátt verð. En Lokeren var tilbúið að bjóða vel. Það hefur fylgst með mér í svolítinn tíma og voru fljótir að setja sig í samband við umboðsmanninn minn þegar þeir misstu Scholz,“ segir Sverrir Ingi. „Ég er búinn að tala við þjálfarann hérna og yfirmann knattspyrnumála. Þeir höfðu samband við aðra menn út af mér og einnig skoðað mig vel. Þeir eru ekki í neinum vafa um að ég sé rétti maðurinn til að fylla í skarðið.“ Sverrir spilaði með Breiðabliki áður en hann hélt til Viking þar sem hann spilaði á síðustu leiktíð. Hann er spenntur fyrir nýrri áskorun og stefnir á að komast strax í liðið. „Mitt markmið er alltaf að spila allal eiki. Ég set mikla pressu á sjálfan mig og er í engum vafa um að ef ég geri allt það sem ég ætla mér að gera þá byrja ég alla leiki,“ segir hann. „Ég tók upphaflega skrefið til Viking því ég vissi að ég þyrfti að komast í lið á Norðurlöndum þar sem ég gæti þroskast sem leikmaður og fengið að spila. Ég vildi frekar taka það skref heldur en að taka of stórt skref strax og þurfa svo að taka skref til baka.“ Belgíska deildin segir Sverrir Inga vera spennandi og hann vill spila á eins háu stigi og hann getur til að komast í landsliðið. „Belgíska deildin er flott og lið þar verið að gera góða hluti í Evrópu. Hérna er maður kominn í alvöru deild og ég er kominn út fyrir Noreg kannski aðeins á undan áætlun sem er mjög fínt.“ „Íslenska landsliðið er svo gott í að dag að maður verður að vera í góðu liði til að spila með því. það dreymir alla um að fá að vera hluti af landsliðinu eins og það er í dag þegar leikmennirnir og þjálfararnir eru að ná svona góðum úrslitum.“ „Það væri draumur að vera hluti af landslisðhópnum og ég hef fulla trú á að það gæti gerst ef ég stend mig hér eins og ég ætla að gera,“ segir Sverrir Ingi Ingason.
Fótbolti Tengdar fréttir Viking selur Sverrir Inga til Lokeren Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum. 30. janúar 2015 16:02 Viking hafnar 100 milljóna króna tilboði Lokeren í Sverri Inga Miðvörðurinn sterki eftirsóttur af liðum í dönsku- og belgísku úrvalsdeildinni. 29. janúar 2015 15:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Viking selur Sverrir Inga til Lokeren Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum. 30. janúar 2015 16:02
Viking hafnar 100 milljóna króna tilboði Lokeren í Sverri Inga Miðvörðurinn sterki eftirsóttur af liðum í dönsku- og belgísku úrvalsdeildinni. 29. janúar 2015 15:30