AC Milan mun yfirgefa San Siro og byggja sér nýjan völl | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2015 12:45 Mynd/Heimasíða AC Milan AC Milan gerði í dag opinberar áætlanir sínar um byggingu á nýjum heimavelli félagsins og það er því orðið ljóst að Mílanó-liðið deila heimavelli ekki mikið lengur. Kostnaður við byggingu nýja heimavallar AC Milan verður á bilinu 300 til 320 milljónir evra eða frá 45,3 milljörðum til 48,3 milljarða íslenskra króna. Nýi völlurinn mun taka 48 þúsund manns í sæti og verður opnaður á 2018-19 tímabilinu. Völlurinn verður í Portello-hverfinu í miðborg Mílanó og frekar stutt frá San Siro, núverandi heimavelli AC Milan og Internazionale. San Siro eða Stadio Giuseppe Meazza eins og hann heitir réttu nafni tekur meira en 83 þúsund áhorfendur og hefur alla tíð verið heimavöllur AC Milan. AC Milan hefur því spilað á vellinum síðan árið 1926 eða 21 ári lengur en Internazionale sem byrjaði að spila á honum 1947. Nýi völlurinn verður mjög náttúruvænn en hluti af rafmagninu á honum kemur frá sólarorku og þá munu menn reyna að nýtt regnvatn á klósettunum. Völlurinn verður líka alveg hljóðeinangraður þannig að stuðningsmenn liðanna munu ekki trufla nýju nágrannana með söngvum og öskrum sínum. Á heimasíðu AC Milan er hægt að sjá myndband af því hvernig vellinum verður komið fyrir. Myndbandið er hér fyrir neðan.Here are the first pics of the “New AC Milan Stadium” in the Portello-Fiera Milano City area, Pavilions 1 and 2 ©ARUP pic.twitter.com/MmTheEYbx4— AC Milan (@acmilan) February 4, 2015 Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
AC Milan gerði í dag opinberar áætlanir sínar um byggingu á nýjum heimavelli félagsins og það er því orðið ljóst að Mílanó-liðið deila heimavelli ekki mikið lengur. Kostnaður við byggingu nýja heimavallar AC Milan verður á bilinu 300 til 320 milljónir evra eða frá 45,3 milljörðum til 48,3 milljarða íslenskra króna. Nýi völlurinn mun taka 48 þúsund manns í sæti og verður opnaður á 2018-19 tímabilinu. Völlurinn verður í Portello-hverfinu í miðborg Mílanó og frekar stutt frá San Siro, núverandi heimavelli AC Milan og Internazionale. San Siro eða Stadio Giuseppe Meazza eins og hann heitir réttu nafni tekur meira en 83 þúsund áhorfendur og hefur alla tíð verið heimavöllur AC Milan. AC Milan hefur því spilað á vellinum síðan árið 1926 eða 21 ári lengur en Internazionale sem byrjaði að spila á honum 1947. Nýi völlurinn verður mjög náttúruvænn en hluti af rafmagninu á honum kemur frá sólarorku og þá munu menn reyna að nýtt regnvatn á klósettunum. Völlurinn verður líka alveg hljóðeinangraður þannig að stuðningsmenn liðanna munu ekki trufla nýju nágrannana með söngvum og öskrum sínum. Á heimasíðu AC Milan er hægt að sjá myndband af því hvernig vellinum verður komið fyrir. Myndbandið er hér fyrir neðan.Here are the first pics of the “New AC Milan Stadium” in the Portello-Fiera Milano City area, Pavilions 1 and 2 ©ARUP pic.twitter.com/MmTheEYbx4— AC Milan (@acmilan) February 4, 2015
Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira