Rússar endurnýja kjarnorkuvopnabúr sitt Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 14:30 Vísir/Getty Stjórnvöld Rússlands hafa ákveðið að nútímavæða herafla sinn og að þróa og framleiða 50 nýjar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn um allan heim. Yfirmaður herafla Rússlands segir að öflug kjarnorkuvopn muni tryggja hernaðaryfirburði Rússlands yfir vesturvöldunum. Ætlað er að ljúka vinnunni árið 2020 og að hún muni kosta um 36 billjónir króna. (36.000.000.000.000 krónur) Nýju eldflaugarnar verða teknar í notkun á þessu ári. Þessi kostnaður mun ekki breyta fjárútlátum ríkisins til hernaðarmála á tímabilinu, þrátt fyrir að Rússland gangi nú í gegnum efnahagskreppu og búið sé að skera niður hjá öllum öðrum ráðuneytum. Þetta kemur fram á vef Reuters fréttaveitunnar. Úkraínudeilan hefur ollið miklum vandræðum í tengslum Rússlands við Evrópu og Bandaríkin, sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum. NATO hefur sakað Rússa um að standa við bakið á aðskilnaðarsinnum í Úkraínu og segja rússneska hermenn berjast í Úkraínu. Rússland hefur gagnrýnt NATO fyrir að hafa og ætla að hleypa löndum í Austur-Evrópu í bandalagið. Þá hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, sakað úkraínska herinn um að vera strengjabrúða NATO. Herinn berst nú við aðskilnaðarsinna sem hliðhollir eru Rússlandi. Putin segir markmið NATO vera að „halda aftur af“ Rússlandi. Hershöfðinginn Valery Gerasimov sagði Rússar þurfa að bregðast við nýjum ógnunum vesturveldanna. Tengdar fréttir Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03 Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Fleiri fréttir Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Sjá meira
Stjórnvöld Rússlands hafa ákveðið að nútímavæða herafla sinn og að þróa og framleiða 50 nýjar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn um allan heim. Yfirmaður herafla Rússlands segir að öflug kjarnorkuvopn muni tryggja hernaðaryfirburði Rússlands yfir vesturvöldunum. Ætlað er að ljúka vinnunni árið 2020 og að hún muni kosta um 36 billjónir króna. (36.000.000.000.000 krónur) Nýju eldflaugarnar verða teknar í notkun á þessu ári. Þessi kostnaður mun ekki breyta fjárútlátum ríkisins til hernaðarmála á tímabilinu, þrátt fyrir að Rússland gangi nú í gegnum efnahagskreppu og búið sé að skera niður hjá öllum öðrum ráðuneytum. Þetta kemur fram á vef Reuters fréttaveitunnar. Úkraínudeilan hefur ollið miklum vandræðum í tengslum Rússlands við Evrópu og Bandaríkin, sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum. NATO hefur sakað Rússa um að standa við bakið á aðskilnaðarsinnum í Úkraínu og segja rússneska hermenn berjast í Úkraínu. Rússland hefur gagnrýnt NATO fyrir að hafa og ætla að hleypa löndum í Austur-Evrópu í bandalagið. Þá hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, sakað úkraínska herinn um að vera strengjabrúða NATO. Herinn berst nú við aðskilnaðarsinna sem hliðhollir eru Rússlandi. Putin segir markmið NATO vera að „halda aftur af“ Rússlandi. Hershöfðinginn Valery Gerasimov sagði Rússar þurfa að bregðast við nýjum ógnunum vesturveldanna.
Tengdar fréttir Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03 Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Fleiri fréttir Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Sjá meira
Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04
Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18
Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03
Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02