Rússar endurnýja kjarnorkuvopnabúr sitt Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 14:30 Vísir/Getty Stjórnvöld Rússlands hafa ákveðið að nútímavæða herafla sinn og að þróa og framleiða 50 nýjar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn um allan heim. Yfirmaður herafla Rússlands segir að öflug kjarnorkuvopn muni tryggja hernaðaryfirburði Rússlands yfir vesturvöldunum. Ætlað er að ljúka vinnunni árið 2020 og að hún muni kosta um 36 billjónir króna. (36.000.000.000.000 krónur) Nýju eldflaugarnar verða teknar í notkun á þessu ári. Þessi kostnaður mun ekki breyta fjárútlátum ríkisins til hernaðarmála á tímabilinu, þrátt fyrir að Rússland gangi nú í gegnum efnahagskreppu og búið sé að skera niður hjá öllum öðrum ráðuneytum. Þetta kemur fram á vef Reuters fréttaveitunnar. Úkraínudeilan hefur ollið miklum vandræðum í tengslum Rússlands við Evrópu og Bandaríkin, sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum. NATO hefur sakað Rússa um að standa við bakið á aðskilnaðarsinnum í Úkraínu og segja rússneska hermenn berjast í Úkraínu. Rússland hefur gagnrýnt NATO fyrir að hafa og ætla að hleypa löndum í Austur-Evrópu í bandalagið. Þá hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, sakað úkraínska herinn um að vera strengjabrúða NATO. Herinn berst nú við aðskilnaðarsinna sem hliðhollir eru Rússlandi. Putin segir markmið NATO vera að „halda aftur af“ Rússlandi. Hershöfðinginn Valery Gerasimov sagði Rússar þurfa að bregðast við nýjum ógnunum vesturveldanna. Tengdar fréttir Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03 Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Sjá meira
Stjórnvöld Rússlands hafa ákveðið að nútímavæða herafla sinn og að þróa og framleiða 50 nýjar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn um allan heim. Yfirmaður herafla Rússlands segir að öflug kjarnorkuvopn muni tryggja hernaðaryfirburði Rússlands yfir vesturvöldunum. Ætlað er að ljúka vinnunni árið 2020 og að hún muni kosta um 36 billjónir króna. (36.000.000.000.000 krónur) Nýju eldflaugarnar verða teknar í notkun á þessu ári. Þessi kostnaður mun ekki breyta fjárútlátum ríkisins til hernaðarmála á tímabilinu, þrátt fyrir að Rússland gangi nú í gegnum efnahagskreppu og búið sé að skera niður hjá öllum öðrum ráðuneytum. Þetta kemur fram á vef Reuters fréttaveitunnar. Úkraínudeilan hefur ollið miklum vandræðum í tengslum Rússlands við Evrópu og Bandaríkin, sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum. NATO hefur sakað Rússa um að standa við bakið á aðskilnaðarsinnum í Úkraínu og segja rússneska hermenn berjast í Úkraínu. Rússland hefur gagnrýnt NATO fyrir að hafa og ætla að hleypa löndum í Austur-Evrópu í bandalagið. Þá hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, sakað úkraínska herinn um að vera strengjabrúða NATO. Herinn berst nú við aðskilnaðarsinna sem hliðhollir eru Rússlandi. Putin segir markmið NATO vera að „halda aftur af“ Rússlandi. Hershöfðinginn Valery Gerasimov sagði Rússar þurfa að bregðast við nýjum ógnunum vesturveldanna.
Tengdar fréttir Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03 Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Sjá meira
Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04
Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18
Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03
Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02