Lífið

Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Kaleo

Kaleo er tilnefnd til Hlustendaverðlaunanna.
Kaleo er tilnefnd til Hlustendaverðlaunanna.
Hljómsveitin Kaleo komst fyrst fram á sjónarsviðið á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2012.

Árið 2013 gaf hljómsveitin út endurútgáfu á einu þekktasta dægurlagi allra tíma, Vor Í Vaglaskógi sem fór á topp allra vinsældarlista á Íslandi. Árið 2014 var sveitinni afar gott en lög eins og Walk On Water og All The Pretty Girls náðu gríðarlegum vinsældum. Sveitin stefnir hátt og er nú komin út fyrir landsteinana.

Hlustendaverðlaunin 2015 fara fram í Gamla bíói þann 6.febrúar næstkomandi.

Smellið hér til að taka þáti í kosningu til Hlustendaverðlaunanna 2015
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.