Sjö nemendum vikið úr Verzlunarskólanum fyrir prófsvindl Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2015 10:23 Nemendurnir eru allir komnir í aðra skóla. Vísir/Vilhelm „Þeim var vísað úr skólanum,“ segir Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, um nemendurna sem voru staðnir að svindli í jólaprófum skólans sem lauk 14. desember síðastliðinn. Um var að ræða sjö nemendur sem komust yfir lykilorð og komust þannig inn í tölvukerfi skólans en málið komst upp þegar kennarar voru að fara yfir próf í desember síðastliðnum. Vísir hafði greint frá því að nemendunum yrði refsað en refsingin gæti verið allt frá því að próf séu ógild yfir í það að vísa nemendunum úr skóla. Nemendurnir höfðu andmælarétt og fengu að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en úr varð að þeim var vikið úr skóla. „Þeir brjóta reglur, ekki bara reglur skólans, heldur almennar reglur með því að fara ólöglega inn á svæði kennara og sækja þar gögn,“ segir Ingi en ekki er vitað nákvæmlega hvernig nemendurnir komust yfir lykilorð kennara. „Nei, við vitum það ekki nákvæmlega. Eigum við ekki að orða það þannig að það eru grunsemdir um ýmislegt en í sjálfu sér erum við ekkert að reyna að fara í einhverja mikla rannsókn á því hvernig þeir komust yfir þessi lykilorð. Við reynum bara að tryggja að þetta geti ekki gerst aftur og reynum að fyrirbyggja það,“ segir Ingi. Nemendurnir sjö hafa nú allir hafið nám í öðrum framhaldsskólum að sögn Inga. Tengdar fréttir Staðnir að svindli í jólaprófum: „Verður afgreitt fljótlega“ Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir nemendur hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri 5. janúar 2015 10:30 156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15. janúar 2015 09:43 Reknir úr Verzló fyrir áfengisneyslu Sextán piltum á fjórða ári í Verzlunarskóla Íslands var í morgun vísað úr Verzlunarskóla Íslands fyrir að hafa neytt áfengis í skólabyggingunni. 21. október 2014 14:55 „Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30 Kennari í Verzló gerir lítið úr nemendum sínum á Facebook „Ég mun sko fara beint í að ræða við manninn,“ segir skólameistari. 12. maí 2014 17:31 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
„Þeim var vísað úr skólanum,“ segir Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, um nemendurna sem voru staðnir að svindli í jólaprófum skólans sem lauk 14. desember síðastliðinn. Um var að ræða sjö nemendur sem komust yfir lykilorð og komust þannig inn í tölvukerfi skólans en málið komst upp þegar kennarar voru að fara yfir próf í desember síðastliðnum. Vísir hafði greint frá því að nemendunum yrði refsað en refsingin gæti verið allt frá því að próf séu ógild yfir í það að vísa nemendunum úr skóla. Nemendurnir höfðu andmælarétt og fengu að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en úr varð að þeim var vikið úr skóla. „Þeir brjóta reglur, ekki bara reglur skólans, heldur almennar reglur með því að fara ólöglega inn á svæði kennara og sækja þar gögn,“ segir Ingi en ekki er vitað nákvæmlega hvernig nemendurnir komust yfir lykilorð kennara. „Nei, við vitum það ekki nákvæmlega. Eigum við ekki að orða það þannig að það eru grunsemdir um ýmislegt en í sjálfu sér erum við ekkert að reyna að fara í einhverja mikla rannsókn á því hvernig þeir komust yfir þessi lykilorð. Við reynum bara að tryggja að þetta geti ekki gerst aftur og reynum að fyrirbyggja það,“ segir Ingi. Nemendurnir sjö hafa nú allir hafið nám í öðrum framhaldsskólum að sögn Inga.
Tengdar fréttir Staðnir að svindli í jólaprófum: „Verður afgreitt fljótlega“ Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir nemendur hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri 5. janúar 2015 10:30 156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15. janúar 2015 09:43 Reknir úr Verzló fyrir áfengisneyslu Sextán piltum á fjórða ári í Verzlunarskóla Íslands var í morgun vísað úr Verzlunarskóla Íslands fyrir að hafa neytt áfengis í skólabyggingunni. 21. október 2014 14:55 „Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30 Kennari í Verzló gerir lítið úr nemendum sínum á Facebook „Ég mun sko fara beint í að ræða við manninn,“ segir skólameistari. 12. maí 2014 17:31 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Staðnir að svindli í jólaprófum: „Verður afgreitt fljótlega“ Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir nemendur hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri 5. janúar 2015 10:30
156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15. janúar 2015 09:43
Reknir úr Verzló fyrir áfengisneyslu Sextán piltum á fjórða ári í Verzlunarskóla Íslands var í morgun vísað úr Verzlunarskóla Íslands fyrir að hafa neytt áfengis í skólabyggingunni. 21. október 2014 14:55
„Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30
Kennari í Verzló gerir lítið úr nemendum sínum á Facebook „Ég mun sko fara beint í að ræða við manninn,“ segir skólameistari. 12. maí 2014 17:31