Tómas segir að Andemariam hafi verið sendur í aðgerðina í góðri trú Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. janúar 2015 12:59 Tómas Guðbjartsson og Andemariam Beyene eftir að sá síðarnefndi gekkst undir sögulega aðgerð. VÍSIR/VILHELM „Við sendum fyrsta sjúklinginn út og hann fer í meðferð þar. Það var í góðri trú,“ segir Tómas Guðbjartsson skurðlæknir sem var í teyminu sem framkvæmda gervibarkaígræðslu á Erítreumanninum Andemariam Beyene í Svíþjóð. „Hvort að þeir þurfi eitthvað sérstakt leyfi siðanefndar, það getum við ekki hlutast með hér,“ segir Tómas. Búið er að kæra lækninn sem leiddi teymið, Paolo Macchiarini, til sænskra heilbrigðisyfirvalda vegna þess að ekki lá fyrir samþykki siðanefndar lækna í Svíþjóð við aðgerðinni. Tvær aðrar aðgerðir voru gerðar á spítalanum. Málið er einn angi af deilum á milli lækna sem komu að aðgerðunum sem staðið hafa um nokkurra mánaða skeið.Sjá einnig: Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Samkvæmt heimildum Vísis snúast deilurnar meðal annars um að læknar hafi tekið gögn úr sjúkraskrám sjúklinganna sem undirgengust gervibarkaígræðsluna án leyfis. RÚV hefur áður greint frá því að Karólínska sjúkrahúsið hafi til rannsóknar ásakanir um að Macchiarini hafi greint rangt frá niðurstöðum úr aðgerðinni á Andemariam í virtu læknatímariti. Sænska ríkisútvarpið SVT greindi frá málinu í gær en talsmenn Karólínska sjúkrahússins sögðu í skriflegu svari til STV að ekki hafi verið litið svo á að leyfi siðanefndar þyrfti fyrir þessum aðgerðum, þar sem um neyðartilfelli væri að ræða og ekki litið á þær sem rannsóknir á fólki. Macchiarini hefur sjálfur þvertekið fyrir að hafa farið á bak við siðareglur. Plastbarkamálið Tengdar fréttir Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26. janúar 2015 23:27 Einstök aðgerð bjargaði lífi Ár er nú liðið frá því að framkvæmd var einstök aðgerð á Erítreubúanum Andemariam Beyene sem búsettur er á Íslandi. Í aðgerðinni var græddur gervibarki klæddur stofnfrumum í háls Andemariam en aldrei áður hafði gervilíffæri klætt stofnfrumum verið grætt í 9. júní 2012 14:00 Barkaígræðsla ratar í virtasta vísindatímarit heims Grein um plastbarkaígræðslu sem íslenskur læknir tók þátt í hefur nú verið birt í einu virtasta vísindatímariti heims, the Lancet. Barkaþeganum, sem er nemandi við Háskóla Íslands, heilsast vel. 24. nóvember 2011 12:24 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira
„Við sendum fyrsta sjúklinginn út og hann fer í meðferð þar. Það var í góðri trú,“ segir Tómas Guðbjartsson skurðlæknir sem var í teyminu sem framkvæmda gervibarkaígræðslu á Erítreumanninum Andemariam Beyene í Svíþjóð. „Hvort að þeir þurfi eitthvað sérstakt leyfi siðanefndar, það getum við ekki hlutast með hér,“ segir Tómas. Búið er að kæra lækninn sem leiddi teymið, Paolo Macchiarini, til sænskra heilbrigðisyfirvalda vegna þess að ekki lá fyrir samþykki siðanefndar lækna í Svíþjóð við aðgerðinni. Tvær aðrar aðgerðir voru gerðar á spítalanum. Málið er einn angi af deilum á milli lækna sem komu að aðgerðunum sem staðið hafa um nokkurra mánaða skeið.Sjá einnig: Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Samkvæmt heimildum Vísis snúast deilurnar meðal annars um að læknar hafi tekið gögn úr sjúkraskrám sjúklinganna sem undirgengust gervibarkaígræðsluna án leyfis. RÚV hefur áður greint frá því að Karólínska sjúkrahúsið hafi til rannsóknar ásakanir um að Macchiarini hafi greint rangt frá niðurstöðum úr aðgerðinni á Andemariam í virtu læknatímariti. Sænska ríkisútvarpið SVT greindi frá málinu í gær en talsmenn Karólínska sjúkrahússins sögðu í skriflegu svari til STV að ekki hafi verið litið svo á að leyfi siðanefndar þyrfti fyrir þessum aðgerðum, þar sem um neyðartilfelli væri að ræða og ekki litið á þær sem rannsóknir á fólki. Macchiarini hefur sjálfur þvertekið fyrir að hafa farið á bak við siðareglur.
Plastbarkamálið Tengdar fréttir Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26. janúar 2015 23:27 Einstök aðgerð bjargaði lífi Ár er nú liðið frá því að framkvæmd var einstök aðgerð á Erítreubúanum Andemariam Beyene sem búsettur er á Íslandi. Í aðgerðinni var græddur gervibarki klæddur stofnfrumum í háls Andemariam en aldrei áður hafði gervilíffæri klætt stofnfrumum verið grætt í 9. júní 2012 14:00 Barkaígræðsla ratar í virtasta vísindatímarit heims Grein um plastbarkaígræðslu sem íslenskur læknir tók þátt í hefur nú verið birt í einu virtasta vísindatímariti heims, the Lancet. Barkaþeganum, sem er nemandi við Háskóla Íslands, heilsast vel. 24. nóvember 2011 12:24 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira
Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26. janúar 2015 23:27
Einstök aðgerð bjargaði lífi Ár er nú liðið frá því að framkvæmd var einstök aðgerð á Erítreubúanum Andemariam Beyene sem búsettur er á Íslandi. Í aðgerðinni var græddur gervibarki klæddur stofnfrumum í háls Andemariam en aldrei áður hafði gervilíffæri klætt stofnfrumum verið grætt í 9. júní 2012 14:00
Barkaígræðsla ratar í virtasta vísindatímarit heims Grein um plastbarkaígræðslu sem íslenskur læknir tók þátt í hefur nú verið birt í einu virtasta vísindatímariti heims, the Lancet. Barkaþeganum, sem er nemandi við Háskóla Íslands, heilsast vel. 24. nóvember 2011 12:24