„In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. janúar 2015 09:55 Birni Braga er margt til lista lagt. Grínistinn Björn Bragi Arnarsson hefur hannað nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Hann birti auglýsinguna á Facebook-síðu sinni í gær. Með auglýsingunni segir hann: „Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“Sjá einnig:Klói er orðinn köttaður Björn Bragi notar þarna hið vinsæla lag I'm in love with the Coco með rapparanum O.T. Genasis og snýr því yfir á íslenskan veruleika. Hann tekur skjáskot úr laginu og breytir rapparanum í Klóa með myndvinnsluforriti. Lagið hefur slegið eftirminnilega í gegn. Myndbandið hefur nú verið spilað í 64 milljónir skipta á Youtube. Þetta er fyrsta lag rapparans O.T. Genasis sem slær svona í gegn, en hann er 27 ára og var upgötvaður af Busta Rhymes. Körfuboltaliðið Golden State Warriors átti mikinn þátt í að auka vinsældir lagsins. Leikmenn liðsins sungu lagið eftir sigurleiki framan af tímabili. Leikmennirnir birtu myndir af sér dansandi við lagið og vakti það mikla lukku á meðal NBA-aðdáenda. En um miðjan desember voru þeir beðnir um að hætta þeirri iðju, því lagið fjallar um eiturlyf. Great team win tonight ... Part 2 lmaoooo @dlee042 @klaythompson @sdot1414 @fezzyfel @hbarnes @money23green @blurbarbosa @wardell30 @justholla7 @sdot1414 #DubNation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 26, 2014 at 8:19pm PST Squad stay going #coco part 3 @dlee042 @wardell30 @money23green @sdot1414 @kuzma.000 @fezzyfel @blurbarbosa @andre @hbarnes @klaythompson @brush_4 @justholla7 #Dubnation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 28, 2014 at 8:19pm PST Eftir það sem í Bandríkjunum var kallað „Coco-gate“, þ.e. eftir að leikmönnum liðsins var bannað að birta myndbönd af sér syngjandi lagið var brugðið á það ráð að breyta textanum við lagið. Textinn í viðlaginu varð: „I'm in love with the Splash Bros“, en það er viðurnefni bakvarðateymis Warriors, þeirra Stephen Curry og Klay Thompson. Björn Bragi stendur í ströngu þessa dagana, en hann og félagar hans í grínflokknum Mið-Ísland halda nú hverja sýninguna á fætur annarri í Þjóðleikhúskjallaranum. Salurinn hefur verið fullur í hvert skipti og hafa þeir því þurft að skipuleggja aukasýningar. Hægt er að nálgast miða á Miði.is. Hér að neðan má sjá færslu Björns Braga, sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Hann er duglegur að setja inn grín og glens á síðuna. Post by Björn Bragi. Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Grínistinn Björn Bragi Arnarsson hefur hannað nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Hann birti auglýsinguna á Facebook-síðu sinni í gær. Með auglýsingunni segir hann: „Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“Sjá einnig:Klói er orðinn köttaður Björn Bragi notar þarna hið vinsæla lag I'm in love with the Coco með rapparanum O.T. Genasis og snýr því yfir á íslenskan veruleika. Hann tekur skjáskot úr laginu og breytir rapparanum í Klóa með myndvinnsluforriti. Lagið hefur slegið eftirminnilega í gegn. Myndbandið hefur nú verið spilað í 64 milljónir skipta á Youtube. Þetta er fyrsta lag rapparans O.T. Genasis sem slær svona í gegn, en hann er 27 ára og var upgötvaður af Busta Rhymes. Körfuboltaliðið Golden State Warriors átti mikinn þátt í að auka vinsældir lagsins. Leikmenn liðsins sungu lagið eftir sigurleiki framan af tímabili. Leikmennirnir birtu myndir af sér dansandi við lagið og vakti það mikla lukku á meðal NBA-aðdáenda. En um miðjan desember voru þeir beðnir um að hætta þeirri iðju, því lagið fjallar um eiturlyf. Great team win tonight ... Part 2 lmaoooo @dlee042 @klaythompson @sdot1414 @fezzyfel @hbarnes @money23green @blurbarbosa @wardell30 @justholla7 @sdot1414 #DubNation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 26, 2014 at 8:19pm PST Squad stay going #coco part 3 @dlee042 @wardell30 @money23green @sdot1414 @kuzma.000 @fezzyfel @blurbarbosa @andre @hbarnes @klaythompson @brush_4 @justholla7 #Dubnation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 28, 2014 at 8:19pm PST Eftir það sem í Bandríkjunum var kallað „Coco-gate“, þ.e. eftir að leikmönnum liðsins var bannað að birta myndbönd af sér syngjandi lagið var brugðið á það ráð að breyta textanum við lagið. Textinn í viðlaginu varð: „I'm in love with the Splash Bros“, en það er viðurnefni bakvarðateymis Warriors, þeirra Stephen Curry og Klay Thompson. Björn Bragi stendur í ströngu þessa dagana, en hann og félagar hans í grínflokknum Mið-Ísland halda nú hverja sýninguna á fætur annarri í Þjóðleikhúskjallaranum. Salurinn hefur verið fullur í hvert skipti og hafa þeir því þurft að skipuleggja aukasýningar. Hægt er að nálgast miða á Miði.is. Hér að neðan má sjá færslu Björns Braga, sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Hann er duglegur að setja inn grín og glens á síðuna. Post by Björn Bragi.
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira