Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 23:03 Hafþór er skiljanlega stoltur af myndinni. Mynd/Valli/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, er kominn með húðflúr sem sýnir Jón Pál Sigmarsson, sennilega þekktasta kraftlyftingamann okkar Íslendinga frá upphafi, á vinstri kálfann. Þessu greinir Hafþór stoltur frá á aðdáendasíðu sinni á Facebook nú í kvöld. „Lét gera þetta meistaraverk í dag,“ skrifar Hafþór við mynd af húðflúrinu. Það sýnir Jón Pál lyfta stórum grjóthnullungi á hátindi ferils síns. Hafþór Júlíus er þekktur víða um heim eftir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Þar fer hann með hlutverk riddarans Gregor Clegane, einnig þekktur sem „Fjallið“, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann lenti í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims í fyrra. Þá keppni vann Jón Páll fjórum sinnum á árunum 1983 til 1990 og var hann sá fyrsti til að hampa sigri svo oft. Hann lést úr hjartaáfalli árið 1993. Innlegg frá Hafþór Júlíus Björnsson (Hafthor Julius Bjornsson). Game of Thrones Húðflúr Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37 Hafþór Júlíus hittir alltaf Fjallið rifjar upp körfuboltatakta. 25. október 2014 22:32 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, er kominn með húðflúr sem sýnir Jón Pál Sigmarsson, sennilega þekktasta kraftlyftingamann okkar Íslendinga frá upphafi, á vinstri kálfann. Þessu greinir Hafþór stoltur frá á aðdáendasíðu sinni á Facebook nú í kvöld. „Lét gera þetta meistaraverk í dag,“ skrifar Hafþór við mynd af húðflúrinu. Það sýnir Jón Pál lyfta stórum grjóthnullungi á hátindi ferils síns. Hafþór Júlíus er þekktur víða um heim eftir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Þar fer hann með hlutverk riddarans Gregor Clegane, einnig þekktur sem „Fjallið“, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann lenti í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims í fyrra. Þá keppni vann Jón Páll fjórum sinnum á árunum 1983 til 1990 og var hann sá fyrsti til að hampa sigri svo oft. Hann lést úr hjartaáfalli árið 1993. Innlegg frá Hafþór Júlíus Björnsson (Hafthor Julius Bjornsson).
Game of Thrones Húðflúr Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37 Hafþór Júlíus hittir alltaf Fjallið rifjar upp körfuboltatakta. 25. október 2014 22:32 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56
„Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37