Gaf 600 eiginhandaráritanir Freyr Bjarnason skrifar 23. október 2014 09:00 Hafþór Júlíus Björnsson nýtur lífsins í útlöndum. Fréttablaðið/Valli „Ég er hérna í 35 stiga hita. Þetta er alveg æðislegt, gerist ekki betra,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims. Hann er staddur á eyjunni Barein, skammt frá Sádi-Arabíu, þar sem hann er einn af aðalgestunum á IGN-tölvuleikjahátíðinni sem fer fram á föstudag og laugardag. „Ég verð hérna í viku og verð í nokkra aukadaga til að slappa af og njóta mín.“ Á hátíðinni mun hann gefa eiginhandaráritanir, fara í viðtöl og myndatökur. Margar dyr hafa opnast Hafþóri Júlíusi síðan hann vakti heimsathygli fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones þar sem hann lék Gregor Clegane, eða „Fjallið“. „Game of Thrones kom manni ágætlega á kortið,“ segir hann. Í síðustu viku fór hann í svipaða ferð er hann sótti ráðstefnuna Film and Comic Con í London í fyrsta sinn. „Ég skrifaði hátt í sex hundruð eiginhandaráritanir á einum degi og svo var ég í viðtölum og myndatökum.“ Spurður hvort hann muni leika áfram í Game of Thrones vill hann sem minnst um það segja. „Karakterinn minn var mjög særður í lokaþættinum [í fjórðu þáttaröð] en fólk sem hefur lesið bækurnar veit hvað gerist.“ Engar tökur á Game of Thrones eru fyrirhugaðar hér á landi það sem eftir er ársins en tökur hafa staðið yfir á Spáni að undanförnu. Game of Thrones Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira
„Ég er hérna í 35 stiga hita. Þetta er alveg æðislegt, gerist ekki betra,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims. Hann er staddur á eyjunni Barein, skammt frá Sádi-Arabíu, þar sem hann er einn af aðalgestunum á IGN-tölvuleikjahátíðinni sem fer fram á föstudag og laugardag. „Ég verð hérna í viku og verð í nokkra aukadaga til að slappa af og njóta mín.“ Á hátíðinni mun hann gefa eiginhandaráritanir, fara í viðtöl og myndatökur. Margar dyr hafa opnast Hafþóri Júlíusi síðan hann vakti heimsathygli fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones þar sem hann lék Gregor Clegane, eða „Fjallið“. „Game of Thrones kom manni ágætlega á kortið,“ segir hann. Í síðustu viku fór hann í svipaða ferð er hann sótti ráðstefnuna Film and Comic Con í London í fyrsta sinn. „Ég skrifaði hátt í sex hundruð eiginhandaráritanir á einum degi og svo var ég í viðtölum og myndatökum.“ Spurður hvort hann muni leika áfram í Game of Thrones vill hann sem minnst um það segja. „Karakterinn minn var mjög særður í lokaþættinum [í fjórðu þáttaröð] en fólk sem hefur lesið bækurnar veit hvað gerist.“ Engar tökur á Game of Thrones eru fyrirhugaðar hér á landi það sem eftir er ársins en tökur hafa staðið yfir á Spáni að undanförnu.
Game of Thrones Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira