Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2014 07:00 Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið. Game of Thrones Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira
Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið.
Game of Thrones Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira