Fótbolti

Maradona náði sáttum við kærustuna

Fyrir ekki svo löngu birtist myndband í argentínskum fjölmiðlum þar sem knattspyrnuhetjan Diego Maradona sást slá til unnustu sinnar, Rocio Oliva. Þau virðast nú vera búin að ná sáttum.

Eins og sést á meðfylgjandi mynd fengu þau sér húðflúr með nöfnum hvors annars á handlegginn.

Diego Maradona hefur verið duglegur við að koma sér í fréttir fyrir hin ýmsu uppátæki síðustu ár og er ekki útlit fyrir að það muni breytast á nýju ári.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×