Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2015 13:30 Fundurinn er hafinn og nefndirnar sestar við borðið. vísir/sigurjón Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu læknar tilboði um tuttugu og átta prósenta launahækkun rétt fyrir áramót. Fundur hjá skurðlæknum hefst síðan klukkan þrjú í dag. Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins en náist ekki samningar fyrir 5. janúar munu læknar hefja nýjar lotur verkfalla. Hver verkfallslota mun ná yfir fjórar vikur og starfseiningar, sem verkfall nær til hverju sinni, verða í verkfalli í fjóra daga í senn, frá mánudegi til fimmtudags. Tengdar fréttir Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00 Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu læknar tilboði um tuttugu og átta prósenta launahækkun rétt fyrir áramót. Fundur hjá skurðlæknum hefst síðan klukkan þrjú í dag. Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins en náist ekki samningar fyrir 5. janúar munu læknar hefja nýjar lotur verkfalla. Hver verkfallslota mun ná yfir fjórar vikur og starfseiningar, sem verkfall nær til hverju sinni, verða í verkfalli í fjóra daga í senn, frá mánudegi til fimmtudags.
Tengdar fréttir Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00 Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47
Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00
Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00
Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34
Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00
Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30