Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2015 13:30 Fundurinn er hafinn og nefndirnar sestar við borðið. vísir/sigurjón Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu læknar tilboði um tuttugu og átta prósenta launahækkun rétt fyrir áramót. Fundur hjá skurðlæknum hefst síðan klukkan þrjú í dag. Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins en náist ekki samningar fyrir 5. janúar munu læknar hefja nýjar lotur verkfalla. Hver verkfallslota mun ná yfir fjórar vikur og starfseiningar, sem verkfall nær til hverju sinni, verða í verkfalli í fjóra daga í senn, frá mánudegi til fimmtudags. Tengdar fréttir Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00 Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Sjá meira
Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu læknar tilboði um tuttugu og átta prósenta launahækkun rétt fyrir áramót. Fundur hjá skurðlæknum hefst síðan klukkan þrjú í dag. Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins en náist ekki samningar fyrir 5. janúar munu læknar hefja nýjar lotur verkfalla. Hver verkfallslota mun ná yfir fjórar vikur og starfseiningar, sem verkfall nær til hverju sinni, verða í verkfalli í fjóra daga í senn, frá mánudegi til fimmtudags.
Tengdar fréttir Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00 Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Sjá meira
Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47
Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00
Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00
Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34
Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00
Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30