Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2015 09:52 Össur lætur Kristján heyra það á Facebook. Vísir/GVA „Samningar við lækna hafa loksins náðst. Biðlistar hafa lengst verulega, jafnvel svo hundruðum sjúklinga skiptir í sumum tilvikum, þar sem bráðveiku fólki bráðliggur þó á að komast undir lækna hendur,“ segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í stöðufærslu á Facebook. Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið í nótt. Með samningnum er verkfallsaðgerðum lækna, sem staðið hafa síðan 27. október, lokið. Össur segir að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherrann, hafi með lævi og snilld tekist að læðast með veggjum, reynt að láta lítið á sér bera og tekist að vísa allri ábyrgð á aðra en hann sjálfan. „Kristján Þór ber eigi að síður ábyrgð á þessari stöðu. Læknaverkfallið var á hans vakt. Biðlistarnir eru á hans faglegu ábyrgð. Ætli hann að komast frá málinu með einhverjum sóma verður hann í samkomulagi við lækna, að setja upp aðgerðaáætlun n um það að vinna niður biðlistana, og koma þeim frá á sem allra skemmstum tíma. Annað er ekki í boði fyrir heilbrigðisráðherrann.“ Þingmaðurinn segir að eyðing verkfallsbiðlistanna kosti fjármagn. „Kristján Þór þarf að ganga í að tryggja þá eigi síðar en nú þegar. Verkfallið dróst svo lengi sem raun ber vitni vegna sleifarlags stjórnvalda. Á meðan var almenningur óttasleginn. Hundruður manna sem verða að komast til rannsókna eða í aðgerðir eru enn uggandi, og þann kvíða þarf Kristján Þór að fjarlægja með því að tryggja fjármagn strax til að kosta eyðingu biðlistanna sem aðgerðarleysi stjórnvalda skapaði,“ segir Össur en liggi ekki slík áætlun fyrir þegar þing kemur saman mun hann leggja fram þingsályktunartillögu um átak til að útrýma biðlistum strax í byrjun þings, og krefjast flýtimeðferðar á á Alþingi. Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 Landlæknir segir Íslendinga ekki eiga að þurfa að búa við svona óöryggi Birgir Jakobsson, nýr landlæknir, segist aldrei á sínum langa ferli hafa staðið frammi fyrir aðstæðum eins og þeim sem verið hafa í íslensku heilbrigðiskerfi. 7. janúar 2015 00:01 Landlæknar og launakjör Kollegar erlendis hafa brugðist við greinum Reynis Arngrímssonar, „Frumhlaup verðandi landlæknis“ í Fréttablaðinu 17. desember sl., og undirritaðs „Landlæknir Bandaríkjanna“ 2. janúar, og hvatt til nánari upplýsinga um launakjör sérfræðinga í Bretlandi og Bandaríkjunum, 7. janúar 2015 09:22 Áherslan nú á kaupmátt allra Ekki verður lengra gengið í að hækka lægstu laun, að sögn SA. Þau hafi hækkað umfram önnur síðustu ár. Flóknir kjarasamningar fram undan án samræmdrar kröfu frá ASÍ. Svigrúm sé til 3 til 4 prósenta hækkunar. 7. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Samningar við lækna hafa loksins náðst. Biðlistar hafa lengst verulega, jafnvel svo hundruðum sjúklinga skiptir í sumum tilvikum, þar sem bráðveiku fólki bráðliggur þó á að komast undir lækna hendur,“ segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í stöðufærslu á Facebook. Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið í nótt. Með samningnum er verkfallsaðgerðum lækna, sem staðið hafa síðan 27. október, lokið. Össur segir að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherrann, hafi með lævi og snilld tekist að læðast með veggjum, reynt að láta lítið á sér bera og tekist að vísa allri ábyrgð á aðra en hann sjálfan. „Kristján Þór ber eigi að síður ábyrgð á þessari stöðu. Læknaverkfallið var á hans vakt. Biðlistarnir eru á hans faglegu ábyrgð. Ætli hann að komast frá málinu með einhverjum sóma verður hann í samkomulagi við lækna, að setja upp aðgerðaáætlun n um það að vinna niður biðlistana, og koma þeim frá á sem allra skemmstum tíma. Annað er ekki í boði fyrir heilbrigðisráðherrann.“ Þingmaðurinn segir að eyðing verkfallsbiðlistanna kosti fjármagn. „Kristján Þór þarf að ganga í að tryggja þá eigi síðar en nú þegar. Verkfallið dróst svo lengi sem raun ber vitni vegna sleifarlags stjórnvalda. Á meðan var almenningur óttasleginn. Hundruður manna sem verða að komast til rannsókna eða í aðgerðir eru enn uggandi, og þann kvíða þarf Kristján Þór að fjarlægja með því að tryggja fjármagn strax til að kosta eyðingu biðlistanna sem aðgerðarleysi stjórnvalda skapaði,“ segir Össur en liggi ekki slík áætlun fyrir þegar þing kemur saman mun hann leggja fram þingsályktunartillögu um átak til að útrýma biðlistum strax í byrjun þings, og krefjast flýtimeðferðar á á Alþingi.
Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 Landlæknir segir Íslendinga ekki eiga að þurfa að búa við svona óöryggi Birgir Jakobsson, nýr landlæknir, segist aldrei á sínum langa ferli hafa staðið frammi fyrir aðstæðum eins og þeim sem verið hafa í íslensku heilbrigðiskerfi. 7. janúar 2015 00:01 Landlæknar og launakjör Kollegar erlendis hafa brugðist við greinum Reynis Arngrímssonar, „Frumhlaup verðandi landlæknis“ í Fréttablaðinu 17. desember sl., og undirritaðs „Landlæknir Bandaríkjanna“ 2. janúar, og hvatt til nánari upplýsinga um launakjör sérfræðinga í Bretlandi og Bandaríkjunum, 7. janúar 2015 09:22 Áherslan nú á kaupmátt allra Ekki verður lengra gengið í að hækka lægstu laun, að sögn SA. Þau hafi hækkað umfram önnur síðustu ár. Flóknir kjarasamningar fram undan án samræmdrar kröfu frá ASÍ. Svigrúm sé til 3 til 4 prósenta hækkunar. 7. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00
Landlæknir segir Íslendinga ekki eiga að þurfa að búa við svona óöryggi Birgir Jakobsson, nýr landlæknir, segist aldrei á sínum langa ferli hafa staðið frammi fyrir aðstæðum eins og þeim sem verið hafa í íslensku heilbrigðiskerfi. 7. janúar 2015 00:01
Landlæknar og launakjör Kollegar erlendis hafa brugðist við greinum Reynis Arngrímssonar, „Frumhlaup verðandi landlæknis“ í Fréttablaðinu 17. desember sl., og undirritaðs „Landlæknir Bandaríkjanna“ 2. janúar, og hvatt til nánari upplýsinga um launakjör sérfræðinga í Bretlandi og Bandaríkjunum, 7. janúar 2015 09:22
Áherslan nú á kaupmátt allra Ekki verður lengra gengið í að hækka lægstu laun, að sögn SA. Þau hafi hækkað umfram önnur síðustu ár. Flóknir kjarasamningar fram undan án samræmdrar kröfu frá ASÍ. Svigrúm sé til 3 til 4 prósenta hækkunar. 7. janúar 2015 07:00