Jennifer Lawrence „missti það“ þegar hún hitti Bill Murray á Comic Con Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 12:15 Lawrence og Murray í góðum gír á Comic Con í San Diego. vísir/getty Leikkonan geðþekka, Jennifer Lawrence, réð sér ekki fyrir kæti þegar hún hitti leikarann Bill Murray á Comic Con-ráðstefnunni í gær.Lawrence sagði frá því á kynningarfundi fyrir nýjustu myndina um Hungurleikana að hún hefði þurft að manna sig upp í að fara og tala við Murray en hún er mikill aðdáandi leikarans. Hún sagðist í fyrstu hafa starað vandræðalega á hann því hún þorði ekki að fara að tala við hann. „Ég hafði eiginlega talað við hann í gegnum Woody Harrelson. Ég sendi Woody tölvupósta, oftast þegar ég var full, og sagði honum hvað ég myndi vilja segja við Bill Murray. Woody kom þessum skilaboðum áleiðis svo bara það að Bill Murray vissi að ég er til var skref eitt,“ sagði Lawrence á Comic Con í gær og bætti við að Murray hefði minnst á það við hann að vinna saman í framtíðinni. Tengdar fréttir Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. 10. júlí 2015 10:45 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Leikkonan geðþekka, Jennifer Lawrence, réð sér ekki fyrir kæti þegar hún hitti leikarann Bill Murray á Comic Con-ráðstefnunni í gær.Lawrence sagði frá því á kynningarfundi fyrir nýjustu myndina um Hungurleikana að hún hefði þurft að manna sig upp í að fara og tala við Murray en hún er mikill aðdáandi leikarans. Hún sagðist í fyrstu hafa starað vandræðalega á hann því hún þorði ekki að fara að tala við hann. „Ég hafði eiginlega talað við hann í gegnum Woody Harrelson. Ég sendi Woody tölvupósta, oftast þegar ég var full, og sagði honum hvað ég myndi vilja segja við Bill Murray. Woody kom þessum skilaboðum áleiðis svo bara það að Bill Murray vissi að ég er til var skref eitt,“ sagði Lawrence á Comic Con í gær og bætti við að Murray hefði minnst á það við hann að vinna saman í framtíðinni.
Tengdar fréttir Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. 10. júlí 2015 10:45 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. 10. júlí 2015 10:45