Jennifer Lawrence „missti það“ þegar hún hitti Bill Murray á Comic Con Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 12:15 Lawrence og Murray í góðum gír á Comic Con í San Diego. vísir/getty Leikkonan geðþekka, Jennifer Lawrence, réð sér ekki fyrir kæti þegar hún hitti leikarann Bill Murray á Comic Con-ráðstefnunni í gær.Lawrence sagði frá því á kynningarfundi fyrir nýjustu myndina um Hungurleikana að hún hefði þurft að manna sig upp í að fara og tala við Murray en hún er mikill aðdáandi leikarans. Hún sagðist í fyrstu hafa starað vandræðalega á hann því hún þorði ekki að fara að tala við hann. „Ég hafði eiginlega talað við hann í gegnum Woody Harrelson. Ég sendi Woody tölvupósta, oftast þegar ég var full, og sagði honum hvað ég myndi vilja segja við Bill Murray. Woody kom þessum skilaboðum áleiðis svo bara það að Bill Murray vissi að ég er til var skref eitt,“ sagði Lawrence á Comic Con í gær og bætti við að Murray hefði minnst á það við hann að vinna saman í framtíðinni. Tengdar fréttir Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. 10. júlí 2015 10:45 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Leikkonan geðþekka, Jennifer Lawrence, réð sér ekki fyrir kæti þegar hún hitti leikarann Bill Murray á Comic Con-ráðstefnunni í gær.Lawrence sagði frá því á kynningarfundi fyrir nýjustu myndina um Hungurleikana að hún hefði þurft að manna sig upp í að fara og tala við Murray en hún er mikill aðdáandi leikarans. Hún sagðist í fyrstu hafa starað vandræðalega á hann því hún þorði ekki að fara að tala við hann. „Ég hafði eiginlega talað við hann í gegnum Woody Harrelson. Ég sendi Woody tölvupósta, oftast þegar ég var full, og sagði honum hvað ég myndi vilja segja við Bill Murray. Woody kom þessum skilaboðum áleiðis svo bara það að Bill Murray vissi að ég er til var skref eitt,“ sagði Lawrence á Comic Con í gær og bætti við að Murray hefði minnst á það við hann að vinna saman í framtíðinni.
Tengdar fréttir Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. 10. júlí 2015 10:45 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. 10. júlí 2015 10:45