Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 15:30 Pablo Punyed er salvadorskur landsliðsmaður. vísir/ernir Pablo Punyed, miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á miðvikudaginn þegar það mætir Leikni í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta staðfestir Victor Ingi Olsen, rekstarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi, en Punyed var valinn í hóp salvadorska landsliðsins sem lék æfingaleik við Hondúras í gær og mætir Síle í Rancagua á föstudaginn. Punyed spilaði ekki á móti Hondúras þar sem hann var á Kópavogsvelli að spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni. Ekki er um að ræða Alþjóðlega leikdaga og þurfa Stjörnumenn því ekki að sleppa honum.Langt frá Síle til Íslands Hann flýgur engu að síður út á morgun og verður í hópnum gegn Síle, en salvadorska landsliðið er að undirbúa sig fyrir tvo leiki gegn St. Kitts og Nevis í undankeppni HM 2018 og svo Gullbikarinn sem hefst í byrjun júlí. Leikirnir gætu því orðið fleiri sem Punyed missir af í Pepsi-deildinni, í Borgunarbikarnum og mögulega í Meistaradeildinni. Stjarnan mætir Fjölni á sunnudagskvöldið en Punyed verður þá í besta falli nýkominn heim eftir langt flug frá Síle, en það er 12.000 kílómetrum frá Íslandi. Ísland spilar aðeins einn landsleik, á móti Tékklandi, í næsta landsleikjafríi og er því er aðeins gert stutt hlé á deildinni. El Salvador á fyrir höndum tvo leiki í undankeppni EM 2018, en sá síðari verður spilaður 16. júní. Daginn áður á Stjarnan að spila við Fylki í Pepsi-deildinni og ólíklegt að Salvadorinn verði þar fái hann kall í landsliðið í þessa leiki.Þrír leikir í Gullbikarnum Gullbikarinn, þar sem landslið Mið-Ameríku, Norður-Ameríku og Karíbahafsins berjast, hefst svo 7. júlí, en þar á El Salvador þrjá leiki fyrir höndum í riðlakeppninni. Verði Punyed valinn í hópinn fyrir Gullbikarinn fer hann út í byrjun júlí og verður að minnsta kosti til 14. júlí þegar El Salvador spilar síðasta leikinn í riðlakeppninni gegn Jamaíka. Hann myndi þá missa af leik í átta liða úrslitum bikarsins komist Stjarnan þangað, leik gegn Val á heimavelli í deildinni 10. júlí og fyrri leik Stjörnunnar í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.Leikjadagskrá El Salvador: 5. júní gegn Síle á útivelli - vináttuleikur 11. júní gegn St. Kitts og Nevis á útivelli - undankeppni HM 2018 16. júní gegn St. Kitts og Nevils á heimavelli - undankeppni HM 2018 8. júlí gegn Kanada - Gullbikarinn 11. júlí gegn Kostaríka - Gullbikarinn 14. júlí gegn Jamaíku - GullbikarinnLeikir sem Punyed gæti misst af með Stjörnunni: 3. júní gegn Leikni - Borgunarbikarinn 15. júní gegn Fylki á útivelli - Pepsi-deildin 5./6. júlí í 8 liða úrslitum bikarsins 10. júlí gegn Val á heimavelli - Pepsi-deildin 14./15. júlí í forkeppni Meistaradeildarinnar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Pablo Punyed, miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á miðvikudaginn þegar það mætir Leikni í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta staðfestir Victor Ingi Olsen, rekstarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi, en Punyed var valinn í hóp salvadorska landsliðsins sem lék æfingaleik við Hondúras í gær og mætir Síle í Rancagua á föstudaginn. Punyed spilaði ekki á móti Hondúras þar sem hann var á Kópavogsvelli að spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni. Ekki er um að ræða Alþjóðlega leikdaga og þurfa Stjörnumenn því ekki að sleppa honum.Langt frá Síle til Íslands Hann flýgur engu að síður út á morgun og verður í hópnum gegn Síle, en salvadorska landsliðið er að undirbúa sig fyrir tvo leiki gegn St. Kitts og Nevis í undankeppni HM 2018 og svo Gullbikarinn sem hefst í byrjun júlí. Leikirnir gætu því orðið fleiri sem Punyed missir af í Pepsi-deildinni, í Borgunarbikarnum og mögulega í Meistaradeildinni. Stjarnan mætir Fjölni á sunnudagskvöldið en Punyed verður þá í besta falli nýkominn heim eftir langt flug frá Síle, en það er 12.000 kílómetrum frá Íslandi. Ísland spilar aðeins einn landsleik, á móti Tékklandi, í næsta landsleikjafríi og er því er aðeins gert stutt hlé á deildinni. El Salvador á fyrir höndum tvo leiki í undankeppni EM 2018, en sá síðari verður spilaður 16. júní. Daginn áður á Stjarnan að spila við Fylki í Pepsi-deildinni og ólíklegt að Salvadorinn verði þar fái hann kall í landsliðið í þessa leiki.Þrír leikir í Gullbikarnum Gullbikarinn, þar sem landslið Mið-Ameríku, Norður-Ameríku og Karíbahafsins berjast, hefst svo 7. júlí, en þar á El Salvador þrjá leiki fyrir höndum í riðlakeppninni. Verði Punyed valinn í hópinn fyrir Gullbikarinn fer hann út í byrjun júlí og verður að minnsta kosti til 14. júlí þegar El Salvador spilar síðasta leikinn í riðlakeppninni gegn Jamaíka. Hann myndi þá missa af leik í átta liða úrslitum bikarsins komist Stjarnan þangað, leik gegn Val á heimavelli í deildinni 10. júlí og fyrri leik Stjörnunnar í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.Leikjadagskrá El Salvador: 5. júní gegn Síle á útivelli - vináttuleikur 11. júní gegn St. Kitts og Nevis á útivelli - undankeppni HM 2018 16. júní gegn St. Kitts og Nevils á heimavelli - undankeppni HM 2018 8. júlí gegn Kanada - Gullbikarinn 11. júlí gegn Kostaríka - Gullbikarinn 14. júlí gegn Jamaíku - GullbikarinnLeikir sem Punyed gæti misst af með Stjörnunni: 3. júní gegn Leikni - Borgunarbikarinn 15. júní gegn Fylki á útivelli - Pepsi-deildin 5./6. júlí í 8 liða úrslitum bikarsins 10. júlí gegn Val á heimavelli - Pepsi-deildin 14./15. júlí í forkeppni Meistaradeildarinnar
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira