Dæmt í máli Erlu Hlynsdóttur í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júní 2015 07:00 Erla Hlynsdóttir segist sigurviss í máli sínu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Fréttablaðið/anton Mannréttindadómstóll Evrópu fellir dóm í máli Erlu Hlynsdóttur gegn íslenska ríkinu í dag. Erla var dæmd í mars 2010 fyrir að setja ekki fyrirvara við lýsingu atburða sem fengnir voru úr ákæru í frétt sem hún birti árið 2007 með fyrirsögninni „Hræddir kókaínsmyglarar“. Erla var sömuleiðis dæmd ábyrg fyrir fyrirsögninni eftir að mennirnir voru sýknaðir af ákærunni. „Ég er mjög sigurviss. Bara mun sigurvissari heldur en fyrir hinum málunum. Maður er auðvitað efins því það er mjög stórt að vera með mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. En ég vona það besta,“ segir Erla. Þetta er ekki fyrsta málið sem Erla rekur fyrir Mannréttindadómstólnum en hún hefur unnið tvö mál gegn íslenska ríkinu. Erla ákvað að vísa málinu út eftir velgengni í fyrsta málinu sem hún rak. Hún segir að sér hafi hvorki fundist dómur Hæstaréttar sanngjarn né réttlátur í því máli. „Eftir þessa reynslu á ég mjög erfitt með að treysta íslensku réttarkerfi,“ segir Erla og bætir því við að íslenska réttarkerfið hafi algjörlega brugðist henni. Íslenska ríkið hafði í hinum málunum dæmt hana ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sinna í fréttum um kampavínsklúbbinn Strawberrys og Byrgismálið. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu fellir dóm í máli Erlu Hlynsdóttur gegn íslenska ríkinu í dag. Erla var dæmd í mars 2010 fyrir að setja ekki fyrirvara við lýsingu atburða sem fengnir voru úr ákæru í frétt sem hún birti árið 2007 með fyrirsögninni „Hræddir kókaínsmyglarar“. Erla var sömuleiðis dæmd ábyrg fyrir fyrirsögninni eftir að mennirnir voru sýknaðir af ákærunni. „Ég er mjög sigurviss. Bara mun sigurvissari heldur en fyrir hinum málunum. Maður er auðvitað efins því það er mjög stórt að vera með mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. En ég vona það besta,“ segir Erla. Þetta er ekki fyrsta málið sem Erla rekur fyrir Mannréttindadómstólnum en hún hefur unnið tvö mál gegn íslenska ríkinu. Erla ákvað að vísa málinu út eftir velgengni í fyrsta málinu sem hún rak. Hún segir að sér hafi hvorki fundist dómur Hæstaréttar sanngjarn né réttlátur í því máli. „Eftir þessa reynslu á ég mjög erfitt með að treysta íslensku réttarkerfi,“ segir Erla og bætir því við að íslenska réttarkerfið hafi algjörlega brugðist henni. Íslenska ríkið hafði í hinum málunum dæmt hana ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sinna í fréttum um kampavínsklúbbinn Strawberrys og Byrgismálið.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Sjá meira