MR reynir enn að fá undanþágu 30. apríl 2015 07:30 Rektor MR vill halda fjögurra ára námi. Fréttablaðið/Stefán „Við viljum halda okkar fjögurra ára kerfi. Það segir sig sjálft að lenging skólaársins um eina viku og niðurskurður námstíma um eitt ár á móti skilar sér í skerðingu náms, það viljum við ekki,“ segir Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Mikil óánægja ríkir meðal nemenda, stjórnar og kennara MR með styttingu framhaldsskólanáms. Ekki lítur út fyrir að skólinn fái undanþágu. Stjórn skólans hefur þó ekki gefist upp „Við erum enn að leita leiða til að forðast styttinguna en menntamálaráðuneytið hefur til þessa neitað okkur um allar undanþágur,“ segir Yngvi. Skólinn hefur reynt að fá að taka inn nemendur úr níunda bekk í staðinn fyrir að stytta námið við MR en því hefur verið hafnað.Sjá einnig: „Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Andi laganna 2008 var sá að forræði yfir námi var á höndum hvers skóla. Skólar áttu að hafa frumkvæði að því að skipuleggja eigið nám,“ segir Yngvi sem er þeirrar skoðunar að fjölbreytni skóla ætti að vera í fyrirrúmi. Hann segir vera svigrúm innan núverandi kerfis til þess að útskrifast á þremur árum ef viljinn er fyrir hendi, þá í skólum með áfangakerfi. MR vinnur nú að nýrri námskrá fyrir skólann sem miðast við þriggja ára nám. Flestir skólar á landinu munu bjóða upp á þriggja ára nám nú í haust en MR er ekki í þeirra hópi. Það mun í fyrsta lagi gerast haustið 2016. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
„Við viljum halda okkar fjögurra ára kerfi. Það segir sig sjálft að lenging skólaársins um eina viku og niðurskurður námstíma um eitt ár á móti skilar sér í skerðingu náms, það viljum við ekki,“ segir Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Mikil óánægja ríkir meðal nemenda, stjórnar og kennara MR með styttingu framhaldsskólanáms. Ekki lítur út fyrir að skólinn fái undanþágu. Stjórn skólans hefur þó ekki gefist upp „Við erum enn að leita leiða til að forðast styttinguna en menntamálaráðuneytið hefur til þessa neitað okkur um allar undanþágur,“ segir Yngvi. Skólinn hefur reynt að fá að taka inn nemendur úr níunda bekk í staðinn fyrir að stytta námið við MR en því hefur verið hafnað.Sjá einnig: „Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Andi laganna 2008 var sá að forræði yfir námi var á höndum hvers skóla. Skólar áttu að hafa frumkvæði að því að skipuleggja eigið nám,“ segir Yngvi sem er þeirrar skoðunar að fjölbreytni skóla ætti að vera í fyrirrúmi. Hann segir vera svigrúm innan núverandi kerfis til þess að útskrifast á þremur árum ef viljinn er fyrir hendi, þá í skólum með áfangakerfi. MR vinnur nú að nýrri námskrá fyrir skólann sem miðast við þriggja ára nám. Flestir skólar á landinu munu bjóða upp á þriggja ára nám nú í haust en MR er ekki í þeirra hópi. Það mun í fyrsta lagi gerast haustið 2016.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira