Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2015 15:43 Skopmynd Helga Sig sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Facebook/Páll Valur Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015 Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015
Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00
Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03
„Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23