Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2015 18:45 Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, lagði ekki land undir fót að þessu sinni til að elta strákana okkar til Astana í Kasakstan. Þess í stað söfnuðust tugir saman á Ölveri í Glæsibæ til að horfa á leikinn en það er annar heimavöllur Tólfunnar. Stemningin var auðvitað rafmögnuð eins og alltaf í kringum þessa hressu stuðningsmannasveit og var fjörið í hámarki eftir leikinn. Þá skellti sveitin sér út fyrir og tendraði blys í tilefni sigursins. Benni bongó, sem sér um bongótrommuslátt Tólfunnar, veifaði þeim af krafti á meðan lagið „Tólfan kemur“ var sungið. Hér að ofan má sjá stemninguna eftir leik og nokkrar myndir á meðan leiknum stóð má finna hér að neðan. Allt þetta er í boði athafnamannsins Friðgeirs Bergsteinssonar.Árni Superman að sjálfsögðu á fremsta bekk. Húsið pakkfullt.mynd/friðgeirJoey Drummer ber trommurnar eins og alltaf.mynd/friðgeirFriðgeir Bergsteinsson í góðum málum á Ölveri í dag.mynd/friðgeir EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, lagði ekki land undir fót að þessu sinni til að elta strákana okkar til Astana í Kasakstan. Þess í stað söfnuðust tugir saman á Ölveri í Glæsibæ til að horfa á leikinn en það er annar heimavöllur Tólfunnar. Stemningin var auðvitað rafmögnuð eins og alltaf í kringum þessa hressu stuðningsmannasveit og var fjörið í hámarki eftir leikinn. Þá skellti sveitin sér út fyrir og tendraði blys í tilefni sigursins. Benni bongó, sem sér um bongótrommuslátt Tólfunnar, veifaði þeim af krafti á meðan lagið „Tólfan kemur“ var sungið. Hér að ofan má sjá stemninguna eftir leik og nokkrar myndir á meðan leiknum stóð má finna hér að neðan. Allt þetta er í boði athafnamannsins Friðgeirs Bergsteinssonar.Árni Superman að sjálfsögðu á fremsta bekk. Húsið pakkfullt.mynd/friðgeirJoey Drummer ber trommurnar eins og alltaf.mynd/friðgeirFriðgeir Bergsteinsson í góðum málum á Ölveri í dag.mynd/friðgeir
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28
Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13