Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2015 17:47 Hæstiréttur Íslands Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór Birgissyni fyrir að hafa tvívegis beitt 14 ára gamalli stúlku kynferðisofbeldi. Ingvar Dór var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur haustið 2013 en Hæstiréttur ómerkti dóminn og krafðist þess að aðalmeðferð málsins færi fram á nýjan leik vegna verulegra annmarka á rannsókn málsins. Hæstiréttur hefur nú staðfest þriggja og hálfs árs fangelsi yfir manninum. Ingvar Dór var 25 ára þegar brotin voru framin á heimili mannsins í miðborg Reykjavíkur. Stúlkan var 14 ára gömul þegar brotin áttu sér stað í mars og apríl 2010. Í fyrra skiptið áreitti hann hana kynferðislega en í hið síðara nauðgaði hann henni.Framburður hins ákærða talinn ótrúverðugur. Hinn ákærði neitaði sök en fyrir lá að hann og brotaþoli hefðu átt í samskiptum á samfélagsmiðlum. Neitaði hann því að stúlkan hefði komið heim til sín þrátt fyrir að stúlkan gæti gefið greinargóðar lýsingar á húsnæði hans. Einnig segir í dóminum að mynd hafi fundist af bakhluta mannveru sem liggur nakinn í rúmi í síma hins ákærða. Brotaþoli hafði borið um það fyrir dómi á fyrri stigum málsins að Ingvar Dór hefði tekið mynd af sér án klæða og telur hún sig bera kennsl á sig á myndinni. Ingvar Dór kannaðist við að myndin væri í síma hans og að hún væri af viðkomandi. Í dómi Hæstaréttar segir að framburður hins ákærða hafi þótt ótrúverðugur og að það þyki fullsannað að hinn ákærði hafi framið þau kynferðisbrot sem honum voru gefin að sök. Staðfesti Hæstiréttur þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór auk þess sem að hann þarf að greiða áfrýjunarkostnað málsins, þar með talinn málsvarnarlaun verjenda síns og þóknun réttargæslumanns þolenda. Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku Flúði land eftir að kæra barst til lögreglu. Brot mannsins alvarleg. 5. september 2013 14:34 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór Birgissyni fyrir að hafa tvívegis beitt 14 ára gamalli stúlku kynferðisofbeldi. Ingvar Dór var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur haustið 2013 en Hæstiréttur ómerkti dóminn og krafðist þess að aðalmeðferð málsins færi fram á nýjan leik vegna verulegra annmarka á rannsókn málsins. Hæstiréttur hefur nú staðfest þriggja og hálfs árs fangelsi yfir manninum. Ingvar Dór var 25 ára þegar brotin voru framin á heimili mannsins í miðborg Reykjavíkur. Stúlkan var 14 ára gömul þegar brotin áttu sér stað í mars og apríl 2010. Í fyrra skiptið áreitti hann hana kynferðislega en í hið síðara nauðgaði hann henni.Framburður hins ákærða talinn ótrúverðugur. Hinn ákærði neitaði sök en fyrir lá að hann og brotaþoli hefðu átt í samskiptum á samfélagsmiðlum. Neitaði hann því að stúlkan hefði komið heim til sín þrátt fyrir að stúlkan gæti gefið greinargóðar lýsingar á húsnæði hans. Einnig segir í dóminum að mynd hafi fundist af bakhluta mannveru sem liggur nakinn í rúmi í síma hins ákærða. Brotaþoli hafði borið um það fyrir dómi á fyrri stigum málsins að Ingvar Dór hefði tekið mynd af sér án klæða og telur hún sig bera kennsl á sig á myndinni. Ingvar Dór kannaðist við að myndin væri í síma hans og að hún væri af viðkomandi. Í dómi Hæstaréttar segir að framburður hins ákærða hafi þótt ótrúverðugur og að það þyki fullsannað að hinn ákærði hafi framið þau kynferðisbrot sem honum voru gefin að sök. Staðfesti Hæstiréttur þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór auk þess sem að hann þarf að greiða áfrýjunarkostnað málsins, þar með talinn málsvarnarlaun verjenda síns og þóknun réttargæslumanns þolenda.
Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku Flúði land eftir að kæra barst til lögreglu. Brot mannsins alvarleg. 5. september 2013 14:34 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34
Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku Flúði land eftir að kæra barst til lögreglu. Brot mannsins alvarleg. 5. september 2013 14:34
Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent