Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku 5. september 2013 14:34 Ingvar Dór Birgisson var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa tvívegis beitt unga stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn, sem var 25 ára gamall þegar brotin voru framin á heimli mannsins í miðborg Reykjavíkur fyrir rúmum þremur árum, beitti 14 ára stúlku kynferðisofbeldi. Í fyrra skiptið áreitti hann stúlkuna kynferðislega. Í seinna skiptið nauðgaði hann stúlkunni og lét ekki af háttsemi sinni fyrr en að stúlkan hafði ítrekað beðið hann um hætta. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að brot ákærða séu alvarleg. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann braut gegn mjög ungri stúlku, á viðkvæmu þroskaskeiði hennar. Á ákærði sér engar málsbætur. Málið dróst nokkuð í meðförum lögreglu þar sem hinn ákærði fór af landi brott til Cayman eyja og dvaldi þar í talsverðan tíma. Ákæra í málinu var gefin út 10. maí 2012 og var fyrsta fyrirkall gefið út 18. sama mánaðar. Ekki tókst að birta ákærða það fyrirkall, né fyrirköll gefin út 6. og 18. júní 2012, þar sem ekki hafðist uppi á ákærða. Fyrirkall útgefið 28. júní 2012 tókst að birta og var málið þingfest 9. júlí 2012. Fyrir þingfestingu fór ákærði af landi brott og til Cayman eyja. Kom hann þeim boðum áleiðis til dómsins að hann væri ekki á leið til landsins í náinni framtíð. Að kröfu sækjanda var gefin út handtökuskipun á hendur ákærða 18. október 2012 í en á þeim tíma var ákæruvald með áform um að fá ákærða framseldan frá Cayman eyjum. Ákærði mætti í dómi 10. júní 2013 þar sem hann fékk frest til að taka afstöðu til sakarefna. Var hann úrskurðaður í farbann 11. júní 2013 þar til dómur yrði kveðinn upp í máli hans. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Ingvar Dór Birgisson var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa tvívegis beitt unga stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn, sem var 25 ára gamall þegar brotin voru framin á heimli mannsins í miðborg Reykjavíkur fyrir rúmum þremur árum, beitti 14 ára stúlku kynferðisofbeldi. Í fyrra skiptið áreitti hann stúlkuna kynferðislega. Í seinna skiptið nauðgaði hann stúlkunni og lét ekki af háttsemi sinni fyrr en að stúlkan hafði ítrekað beðið hann um hætta. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að brot ákærða séu alvarleg. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann braut gegn mjög ungri stúlku, á viðkvæmu þroskaskeiði hennar. Á ákærði sér engar málsbætur. Málið dróst nokkuð í meðförum lögreglu þar sem hinn ákærði fór af landi brott til Cayman eyja og dvaldi þar í talsverðan tíma. Ákæra í málinu var gefin út 10. maí 2012 og var fyrsta fyrirkall gefið út 18. sama mánaðar. Ekki tókst að birta ákærða það fyrirkall, né fyrirköll gefin út 6. og 18. júní 2012, þar sem ekki hafðist uppi á ákærða. Fyrirkall útgefið 28. júní 2012 tókst að birta og var málið þingfest 9. júlí 2012. Fyrir þingfestingu fór ákærði af landi brott og til Cayman eyja. Kom hann þeim boðum áleiðis til dómsins að hann væri ekki á leið til landsins í náinni framtíð. Að kröfu sækjanda var gefin út handtökuskipun á hendur ákærða 18. október 2012 í en á þeim tíma var ákæruvald með áform um að fá ákærða framseldan frá Cayman eyjum. Ákærði mætti í dómi 10. júní 2013 þar sem hann fékk frest til að taka afstöðu til sakarefna. Var hann úrskurðaður í farbann 11. júní 2013 þar til dómur yrði kveðinn upp í máli hans. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira