Í þriggja og hálfs ára fangelsi fyrir að nauðga 14 ára stúlku 5. september 2013 14:34 Ingvar Dór Birgisson var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa tvívegis beitt unga stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn, sem var 25 ára gamall þegar brotin voru framin á heimli mannsins í miðborg Reykjavíkur fyrir rúmum þremur árum, beitti 14 ára stúlku kynferðisofbeldi. Í fyrra skiptið áreitti hann stúlkuna kynferðislega. Í seinna skiptið nauðgaði hann stúlkunni og lét ekki af háttsemi sinni fyrr en að stúlkan hafði ítrekað beðið hann um hætta. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að brot ákærða séu alvarleg. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann braut gegn mjög ungri stúlku, á viðkvæmu þroskaskeiði hennar. Á ákærði sér engar málsbætur. Málið dróst nokkuð í meðförum lögreglu þar sem hinn ákærði fór af landi brott til Cayman eyja og dvaldi þar í talsverðan tíma. Ákæra í málinu var gefin út 10. maí 2012 og var fyrsta fyrirkall gefið út 18. sama mánaðar. Ekki tókst að birta ákærða það fyrirkall, né fyrirköll gefin út 6. og 18. júní 2012, þar sem ekki hafðist uppi á ákærða. Fyrirkall útgefið 28. júní 2012 tókst að birta og var málið þingfest 9. júlí 2012. Fyrir þingfestingu fór ákærði af landi brott og til Cayman eyja. Kom hann þeim boðum áleiðis til dómsins að hann væri ekki á leið til landsins í náinni framtíð. Að kröfu sækjanda var gefin út handtökuskipun á hendur ákærða 18. október 2012 í en á þeim tíma var ákæruvald með áform um að fá ákærða framseldan frá Cayman eyjum. Ákærði mætti í dómi 10. júní 2013 þar sem hann fékk frest til að taka afstöðu til sakarefna. Var hann úrskurðaður í farbann 11. júní 2013 þar til dómur yrði kveðinn upp í máli hans. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Ingvar Dór Birgisson var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa tvívegis beitt unga stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn, sem var 25 ára gamall þegar brotin voru framin á heimli mannsins í miðborg Reykjavíkur fyrir rúmum þremur árum, beitti 14 ára stúlku kynferðisofbeldi. Í fyrra skiptið áreitti hann stúlkuna kynferðislega. Í seinna skiptið nauðgaði hann stúlkunni og lét ekki af háttsemi sinni fyrr en að stúlkan hafði ítrekað beðið hann um hætta. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að brot ákærða séu alvarleg. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann braut gegn mjög ungri stúlku, á viðkvæmu þroskaskeiði hennar. Á ákærði sér engar málsbætur. Málið dróst nokkuð í meðförum lögreglu þar sem hinn ákærði fór af landi brott til Cayman eyja og dvaldi þar í talsverðan tíma. Ákæra í málinu var gefin út 10. maí 2012 og var fyrsta fyrirkall gefið út 18. sama mánaðar. Ekki tókst að birta ákærða það fyrirkall, né fyrirköll gefin út 6. og 18. júní 2012, þar sem ekki hafðist uppi á ákærða. Fyrirkall útgefið 28. júní 2012 tókst að birta og var málið þingfest 9. júlí 2012. Fyrir þingfestingu fór ákærði af landi brott og til Cayman eyja. Kom hann þeim boðum áleiðis til dómsins að hann væri ekki á leið til landsins í náinni framtíð. Að kröfu sækjanda var gefin út handtökuskipun á hendur ákærða 18. október 2012 í en á þeim tíma var ákæruvald með áform um að fá ákærða framseldan frá Cayman eyjum. Ákærði mætti í dómi 10. júní 2013 þar sem hann fékk frest til að taka afstöðu til sakarefna. Var hann úrskurðaður í farbann 11. júní 2013 þar til dómur yrði kveðinn upp í máli hans. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira