Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm kjartan hreinn njálsson skrifar 7. nóvember 2015 20:42 Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“ Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“
Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30
Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55