Sandefjord og Lilleström gerðu markalaust jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var liður í þréttandu umferð deildarinnar.
Lilleström er í sjöunda sæti deildarinnar, en með sigri hefðu þeir getað skotið sér upp í fimmta sæti deildarinnar. Sandefjord er á botninum.
Finnur Orri Margeirsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Lilleström, en Árni Vilhjálmsson var ekki í leikmannahópnum. Rúnar Kristinsson þjálfar lið Lilleström.
Markalaust hjá Lilleström
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Þessir þurfa að heilla Amorim
Enski boltinn


„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“
Íslenski boltinn



Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson
Enski boltinn


Ísland mátti þola stórt tap
Körfubolti

Stórt tap á Ítalíu
Körfubolti