18 ára í ástarsorg á bráðageðdeild Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 20. júní 2015 15:00 María Einisdóttir Vísir/Valli María Einisdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans, var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hlusta má á í heild sinni hér að ofan. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars um verkfallið, ástandið á spítalanum, virðingarleysið í garð kvennastétta og ofgreiningar á öllu mögulegu. Hún segir dapurt um að líta á Landspítalanum þessa dagana. Á geðsviði Landspítalans eru fjórar legudeildir, en starfsemin er á fimm stöðum í Reykjavík og alltaf nóg um að vera. María segir ýmislegt þurfi að bæta í fleiri kerfum en bara á heilbrigðissviði. „Það er heilmikið hægt að gera í skólunum. Ég myndi vilja sjá þessi kerfi vinna betur saman. Þetta þarf að vera þjónustukeðja. Heilsugæslan á að vera fyrsta snertingin og svo ertu með spítalann, stofur út í bæ. Það er svo margt hægt að gera og ég sé fyrir mér að með því að hafa samvinnu og efla þetta kerfi þá séum við komin með þjónustukeðju sem virkar,“ útskýrir María. „Það er ansi dramatískt að þurfa 18 ára í ástarsorg að fara á bráðadeild í stað þess að fara á heilsugæsluna og fá aðstoð þar. Ástarsorg getur verið lífshættulegt ástand, ég ætla ekki að gera lítið úr því. En mikið af þessum vandamálum, eins og prófkvíði, vægt þunglyndi, fælni ýmis konar - þetta er hægt að meðhöndla á heilsugæslu eða stofum út í bæ með góðum árangri. Við leiðbeinum fólki hvert það getur leitað annað, en við erum að fá of mikið af svona málum inn á okkar borð.“ María segir hluta útskýringar þess að það er alltaf opið á geðdeild, en erfiðara að fá tíma á heilsugæslunni. „Ef fólk hefur ekki tíma eða líður bara það illa að það vill fá þjónustuna strax þá er þetta oft leiðin.“ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
María Einisdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans, var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hlusta má á í heild sinni hér að ofan. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars um verkfallið, ástandið á spítalanum, virðingarleysið í garð kvennastétta og ofgreiningar á öllu mögulegu. Hún segir dapurt um að líta á Landspítalanum þessa dagana. Á geðsviði Landspítalans eru fjórar legudeildir, en starfsemin er á fimm stöðum í Reykjavík og alltaf nóg um að vera. María segir ýmislegt þurfi að bæta í fleiri kerfum en bara á heilbrigðissviði. „Það er heilmikið hægt að gera í skólunum. Ég myndi vilja sjá þessi kerfi vinna betur saman. Þetta þarf að vera þjónustukeðja. Heilsugæslan á að vera fyrsta snertingin og svo ertu með spítalann, stofur út í bæ. Það er svo margt hægt að gera og ég sé fyrir mér að með því að hafa samvinnu og efla þetta kerfi þá séum við komin með þjónustukeðju sem virkar,“ útskýrir María. „Það er ansi dramatískt að þurfa 18 ára í ástarsorg að fara á bráðadeild í stað þess að fara á heilsugæsluna og fá aðstoð þar. Ástarsorg getur verið lífshættulegt ástand, ég ætla ekki að gera lítið úr því. En mikið af þessum vandamálum, eins og prófkvíði, vægt þunglyndi, fælni ýmis konar - þetta er hægt að meðhöndla á heilsugæslu eða stofum út í bæ með góðum árangri. Við leiðbeinum fólki hvert það getur leitað annað, en við erum að fá of mikið af svona málum inn á okkar borð.“ María segir hluta útskýringar þess að það er alltaf opið á geðdeild, en erfiðara að fá tíma á heilsugæslunni. „Ef fólk hefur ekki tíma eða líður bara það illa að það vill fá þjónustuna strax þá er þetta oft leiðin.“
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira