Þróttur í kjörstöðu | Grótta fallið Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2015 14:47 Karl Brynjar Björnsson og Trausti Sigurbjörnsson eru að gera góða hluti með Þrótti. vísir/ernir Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. Þróttur átti í engum vandræðum með Gróttu sem féll með tapinu niður í aðra deild. Þróttur er því í öðru sætinu, með tveggja stiga forystu á KA sem er í því þriðja, en KA tapaði á heimavelli gegn Grindavík. Einnig á Þróttur leik inni á KA, en Þróttur á eftir að spila við Hauka á útivelli og Selfoss á heimavelli á meðan KA spilar við Þór í síðasta leik.Úrslit og markaskorarar (fengnir frá úrslit.net):Selfoss - Þór 2-3 0-1 Jóhann Helgi Hannesson (14.), 1-1 Ivanirson Silva Oliveira (22.), 2-1 Elton Barros (30.), 2-2 Guðmundur Óli Steingrímsson (33.), 2-3 Sveinn Elías Jónsson (46.).KA - Grindavík 1-3 0-1 Alex Freyr Hilmarsson (30.), 0-2 Angel Guirado Aldeguer (39.), 0-3 Óli Baldur Bjarnason (92.), 1-3 Marko Valdimar Stefánsson - sjálfsmark (93.).Fram - Víkingur Ólafsvík 0-4 0-1 Kenan Turudija (61.), 0-2 Alfreð Már Hjaltalín (69.), 0-3 Björn Pálsson (76.), 0-4 William Dominguez da Silva (80.).Haukar - BÍ/Bolungarvík 2-2 0-1 Sergine Modou Fall (9.), 0-2 Daniel Osafo-Badu (61.), 1-2 Björgvin Stefánsson (76.), 2-2 Björgvin Stefánsson - víti (90.). Grótta - Þróttur 0-5 0-1 VIktor Jónsson (24.), 0-2 Grétar Atli Grétarsson (27.), 0-3 Viktor Jónsson (63.), 0-4 Jón Arnar Barðdal (65.), 0-5 Viktor Jónsson (83.).Fjarðabyggð - HK 0-4 0-1 Axel Kári Vignisson (37.), 0-2 Guðmundur Atli Steinþórsson (41.), 0-3 Ágúst Freyr Hallsson (59.), 0-4 Leifur Andri Leifsson (82.). Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. Þróttur átti í engum vandræðum með Gróttu sem féll með tapinu niður í aðra deild. Þróttur er því í öðru sætinu, með tveggja stiga forystu á KA sem er í því þriðja, en KA tapaði á heimavelli gegn Grindavík. Einnig á Þróttur leik inni á KA, en Þróttur á eftir að spila við Hauka á útivelli og Selfoss á heimavelli á meðan KA spilar við Þór í síðasta leik.Úrslit og markaskorarar (fengnir frá úrslit.net):Selfoss - Þór 2-3 0-1 Jóhann Helgi Hannesson (14.), 1-1 Ivanirson Silva Oliveira (22.), 2-1 Elton Barros (30.), 2-2 Guðmundur Óli Steingrímsson (33.), 2-3 Sveinn Elías Jónsson (46.).KA - Grindavík 1-3 0-1 Alex Freyr Hilmarsson (30.), 0-2 Angel Guirado Aldeguer (39.), 0-3 Óli Baldur Bjarnason (92.), 1-3 Marko Valdimar Stefánsson - sjálfsmark (93.).Fram - Víkingur Ólafsvík 0-4 0-1 Kenan Turudija (61.), 0-2 Alfreð Már Hjaltalín (69.), 0-3 Björn Pálsson (76.), 0-4 William Dominguez da Silva (80.).Haukar - BÍ/Bolungarvík 2-2 0-1 Sergine Modou Fall (9.), 0-2 Daniel Osafo-Badu (61.), 1-2 Björgvin Stefánsson (76.), 2-2 Björgvin Stefánsson - víti (90.). Grótta - Þróttur 0-5 0-1 VIktor Jónsson (24.), 0-2 Grétar Atli Grétarsson (27.), 0-3 Viktor Jónsson (63.), 0-4 Jón Arnar Barðdal (65.), 0-5 Viktor Jónsson (83.).Fjarðabyggð - HK 0-4 0-1 Axel Kári Vignisson (37.), 0-2 Guðmundur Atli Steinþórsson (41.), 0-3 Ágúst Freyr Hallsson (59.), 0-4 Leifur Andri Leifsson (82.).
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira