HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júní 2014 12:00 Leikmenn Rússlands fagna marki Kerzhakov. Vísir/Getty Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Sjá meira
Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Sjá meira
HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45
HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30