Bræður Pino komnir til Íslands Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júní 2014 11:17 Tveir bræður Pino Becerra Bolanos sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku komu til landsins á mánudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi verður hún brennd hér á landi og jarðneskar leifar hennar fluttar af landi brott í lok vikunnar til Spánar. Nauðsynlegt að er að tilskilin skjöl séu rétt útfyllt og fá bræðurnir aðstoð við þá vinnu. Ræðisskrifstofa Spánar er í stöðugu sambandi við bræðurna og þeir hafa rætt við Svein K. Rúnarsson, yfirlögregluþjón á Hvolsvelli en hann stýrir rannsókn málsins. Kærasta konunnar, Ásta Stefánsdóttir, hefur enn ekki fundist. Dregið hefur verið úr leitinni þar til nýjar vísbendingar berast. Konurnar voru saman í sumarbústað í Fljótshlíð sem er í eigu fjölskyldu Ástu yfir Hvítasunnuhelgina. Þegar ekkert heyrðist í þeim eftir helgina var hafin leit og fannst Pino látin á þriðjudag. Enn hefur ekkert spurst til Ástu en fjölmargar ábendingar hafa borist lögreglu. Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Tveir bræður Pino Becerra Bolanos sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku komu til landsins á mánudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi verður hún brennd hér á landi og jarðneskar leifar hennar fluttar af landi brott í lok vikunnar til Spánar. Nauðsynlegt að er að tilskilin skjöl séu rétt útfyllt og fá bræðurnir aðstoð við þá vinnu. Ræðisskrifstofa Spánar er í stöðugu sambandi við bræðurna og þeir hafa rætt við Svein K. Rúnarsson, yfirlögregluþjón á Hvolsvelli en hann stýrir rannsókn málsins. Kærasta konunnar, Ásta Stefánsdóttir, hefur enn ekki fundist. Dregið hefur verið úr leitinni þar til nýjar vísbendingar berast. Konurnar voru saman í sumarbústað í Fljótshlíð sem er í eigu fjölskyldu Ástu yfir Hvítasunnuhelgina. Þegar ekkert heyrðist í þeim eftir helgina var hafin leit og fannst Pino látin á þriðjudag. Enn hefur ekkert spurst til Ástu en fjölmargar ábendingar hafa borist lögreglu.
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36
Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01