Bræður Pino komnir til Íslands Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júní 2014 11:17 Tveir bræður Pino Becerra Bolanos sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku komu til landsins á mánudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi verður hún brennd hér á landi og jarðneskar leifar hennar fluttar af landi brott í lok vikunnar til Spánar. Nauðsynlegt að er að tilskilin skjöl séu rétt útfyllt og fá bræðurnir aðstoð við þá vinnu. Ræðisskrifstofa Spánar er í stöðugu sambandi við bræðurna og þeir hafa rætt við Svein K. Rúnarsson, yfirlögregluþjón á Hvolsvelli en hann stýrir rannsókn málsins. Kærasta konunnar, Ásta Stefánsdóttir, hefur enn ekki fundist. Dregið hefur verið úr leitinni þar til nýjar vísbendingar berast. Konurnar voru saman í sumarbústað í Fljótshlíð sem er í eigu fjölskyldu Ástu yfir Hvítasunnuhelgina. Þegar ekkert heyrðist í þeim eftir helgina var hafin leit og fannst Pino látin á þriðjudag. Enn hefur ekkert spurst til Ástu en fjölmargar ábendingar hafa borist lögreglu. Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
Tveir bræður Pino Becerra Bolanos sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku komu til landsins á mánudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi verður hún brennd hér á landi og jarðneskar leifar hennar fluttar af landi brott í lok vikunnar til Spánar. Nauðsynlegt að er að tilskilin skjöl séu rétt útfyllt og fá bræðurnir aðstoð við þá vinnu. Ræðisskrifstofa Spánar er í stöðugu sambandi við bræðurna og þeir hafa rætt við Svein K. Rúnarsson, yfirlögregluþjón á Hvolsvelli en hann stýrir rannsókn málsins. Kærasta konunnar, Ásta Stefánsdóttir, hefur enn ekki fundist. Dregið hefur verið úr leitinni þar til nýjar vísbendingar berast. Konurnar voru saman í sumarbústað í Fljótshlíð sem er í eigu fjölskyldu Ástu yfir Hvítasunnuhelgina. Þegar ekkert heyrðist í þeim eftir helgina var hafin leit og fannst Pino látin á þriðjudag. Enn hefur ekkert spurst til Ástu en fjölmargar ábendingar hafa borist lögreglu.
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36
Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01