Stríðnin verður hættuleg Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. febrúar 2014 19:49 Aukin farsímanotkun barna hefur gert kennara berskjaldaða gagnvart nemendum og foreldrum þeirra. Dæmi eru um að nemendur taki myndir og myndskeið af kennurum í laumi og dreifi þeim á netinu. Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að ofbeldi nemenda gegn kennurum hafi færst í aukana. Nemendur ógni kennurum með því að nota síma til að taka upp myndir og myndskeið af kennurum og setja á netið, en ofbeldi af þessu tagi er nýtt af nálinni. Edda Kjartansdóttir er annar ritstjóri Krítarinnar sem er vefrit um málefni skólamál. Hún hefur skrifað um að kennarar séu orðnir berskjaldaðri í dag en áður og segir að ofbeldi gegn kennurum sé orðið alvarlegra. Hún telur að kennarastríðni, sem þekkst hefur í gegnum tíðina, hafi breyst mikið með tilkomu snjallsíma. Stríðnin sé orðin hættulegri þar sem hún sé útbreiddari, því ef mynd eða hljóðskeið er sett á netið er ekki aftur snúið. „Krakkarnir nota símana til að senda myndir og senda sín á milli eða hlaða jafnvel upp á Instagram, Facebook eða Snapchat. Það eru stundum bekkir saman sem taka einn kennara sérstaklega fyrir,“ segir Edda. Farsímanotkun barna færist sífellt í aukana og en reglur um farsímanotkun í grunnskólum eru ólíkar. Edda telur þó ekki lausn að banna farsíma á skólatíma eða í kennslustofum. Hún segir að foreldrar þurfi einfaldlega að fræða börn sín á siðferðis- og samfélagslegum grunni um notkun snjallsíma þar sem hægt er að gera hvað sem er opinbert á augabragði. Tengdar fréttir Ofbeldi gegn kennurum eykst Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina. 3. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Aukin farsímanotkun barna hefur gert kennara berskjaldaða gagnvart nemendum og foreldrum þeirra. Dæmi eru um að nemendur taki myndir og myndskeið af kennurum í laumi og dreifi þeim á netinu. Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að ofbeldi nemenda gegn kennurum hafi færst í aukana. Nemendur ógni kennurum með því að nota síma til að taka upp myndir og myndskeið af kennurum og setja á netið, en ofbeldi af þessu tagi er nýtt af nálinni. Edda Kjartansdóttir er annar ritstjóri Krítarinnar sem er vefrit um málefni skólamál. Hún hefur skrifað um að kennarar séu orðnir berskjaldaðri í dag en áður og segir að ofbeldi gegn kennurum sé orðið alvarlegra. Hún telur að kennarastríðni, sem þekkst hefur í gegnum tíðina, hafi breyst mikið með tilkomu snjallsíma. Stríðnin sé orðin hættulegri þar sem hún sé útbreiddari, því ef mynd eða hljóðskeið er sett á netið er ekki aftur snúið. „Krakkarnir nota símana til að senda myndir og senda sín á milli eða hlaða jafnvel upp á Instagram, Facebook eða Snapchat. Það eru stundum bekkir saman sem taka einn kennara sérstaklega fyrir,“ segir Edda. Farsímanotkun barna færist sífellt í aukana og en reglur um farsímanotkun í grunnskólum eru ólíkar. Edda telur þó ekki lausn að banna farsíma á skólatíma eða í kennslustofum. Hún segir að foreldrar þurfi einfaldlega að fræða börn sín á siðferðis- og samfélagslegum grunni um notkun snjallsíma þar sem hægt er að gera hvað sem er opinbert á augabragði.
Tengdar fréttir Ofbeldi gegn kennurum eykst Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina. 3. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Ofbeldi gegn kennurum eykst Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina. 3. febrúar 2014 07:00