Lars og Heimir völdu fjóra nýliða Tómas Þór Þórðarson í Laugardalnum skrifar 23. maí 2014 12:05 Lars og Heimir stýra Íslandi saman og hér eru þeir á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum. Ísland mætir Austurríki ytra á föstudaginn eftir viku og spilar svo við Eistland á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 4. júní. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust en þar er Ísland í erfiðum riðli með Hollandi, Tékklandi, Tyrklandi, Kasakstan og Lettlandi. Það eru fjórir nýliðar í hópnum. Ögmundur Kristinsson, Hörður B. Magnússon, Viðar Örn Kjartansson og Kristján Gauti Emilsson. Ögmundur hefur reyndar verið í leikmannahópi Íslands áður en á enn eftir að spila landsleik.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Fram* Varnarmenn Birkir Már Sævarsson, SK Brann* Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Hörður B. Magnússon, Spezia Calcio*** Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Birkir Bjarnason, Sampdoria Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FCSóknarmenn Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Halldór Orri Björnsson, Falkenbergs FF** Viðar Kjartansson, Vålerenga* Kristján Gauti Emilsson, FH** * Eru aðeins í leiknum gegn Austurríki 30. maí **Eru aðeins í leiknum gegn Eistlandi 4. júní ***Er aðeins í leiknum gegn Eistlandi ef Spezia kemst ekki í umspilHeimir Hallgrímsson.Vísir/VilhelmTweets by @VisirSport Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum. Ísland mætir Austurríki ytra á föstudaginn eftir viku og spilar svo við Eistland á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 4. júní. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust en þar er Ísland í erfiðum riðli með Hollandi, Tékklandi, Tyrklandi, Kasakstan og Lettlandi. Það eru fjórir nýliðar í hópnum. Ögmundur Kristinsson, Hörður B. Magnússon, Viðar Örn Kjartansson og Kristján Gauti Emilsson. Ögmundur hefur reyndar verið í leikmannahópi Íslands áður en á enn eftir að spila landsleik.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Fram* Varnarmenn Birkir Már Sævarsson, SK Brann* Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Hörður B. Magnússon, Spezia Calcio*** Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Birkir Bjarnason, Sampdoria Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FCSóknarmenn Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Halldór Orri Björnsson, Falkenbergs FF** Viðar Kjartansson, Vålerenga* Kristján Gauti Emilsson, FH** * Eru aðeins í leiknum gegn Austurríki 30. maí **Eru aðeins í leiknum gegn Eistlandi 4. júní ***Er aðeins í leiknum gegn Eistlandi ef Spezia kemst ekki í umspilHeimir Hallgrímsson.Vísir/VilhelmTweets by @VisirSport
Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira