507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2014 16:46 Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games og BSc í viðskiptafræði frá HR árið 2004, flytur hátíðarávarp. Aðsend mynd 507 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í dag, við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. Flestir þeirra luku námi frá tækni- og verkfræðideild HR, eða 178 nemendur. 327 luku grunnnámi, 179 meistaranámi og einn doktorsnámi. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games og fyrrverandi nemandi HR flutti hátíðarávarp útskriftarinnar. Ómar Berg Rúnarsson flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnemenda. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, fjallaði í ávarpi sínu meðal annars um fjármögnun háskóla á Íslandi í samanburði við Norðurlöndin. „Eftir þann niðurskurð sem orðið hefur á síðustu árum er staðan sú að hverjum nemanda í háskóla á Íslandi fylgir aðeins helmingur þess fjármagns sem fylgir nemanda á öðrum Norðurlöndum. Þetta er nokkuð sem verður að laga, svo Ísland verði samkeppnishæft í menntun og nýsköpun til framtíðar. Menntamál eru efnahagsmál, ekki velferðarmál, því fjárfesting í menntun skilar auknum hagvexti og bættri samkeppnishæfni,“ sagði Ari. Stjórnvöld virðast þó vera að átta sig á þessum staðreyndum því nýlega var samþykkt aðgerðaáætlun vísinda- og tækniráðs um að verulega verði bætti í rannsóknarsjóði á næstu árum og að í skrefum verði unnið að því að fjármögnun háskóla verði sambærileg við hin Norðurlöndin. Enn er langt í land með að fjármögnun háskóla hér á landi sé viðunandi, en þetta er mikilvægt skref í rétta átt.” Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
507 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í dag, við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. Flestir þeirra luku námi frá tækni- og verkfræðideild HR, eða 178 nemendur. 327 luku grunnnámi, 179 meistaranámi og einn doktorsnámi. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games og fyrrverandi nemandi HR flutti hátíðarávarp útskriftarinnar. Ómar Berg Rúnarsson flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnemenda. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, fjallaði í ávarpi sínu meðal annars um fjármögnun háskóla á Íslandi í samanburði við Norðurlöndin. „Eftir þann niðurskurð sem orðið hefur á síðustu árum er staðan sú að hverjum nemanda í háskóla á Íslandi fylgir aðeins helmingur þess fjármagns sem fylgir nemanda á öðrum Norðurlöndum. Þetta er nokkuð sem verður að laga, svo Ísland verði samkeppnishæft í menntun og nýsköpun til framtíðar. Menntamál eru efnahagsmál, ekki velferðarmál, því fjárfesting í menntun skilar auknum hagvexti og bættri samkeppnishæfni,“ sagði Ari. Stjórnvöld virðast þó vera að átta sig á þessum staðreyndum því nýlega var samþykkt aðgerðaáætlun vísinda- og tækniráðs um að verulega verði bætti í rannsóknarsjóði á næstu árum og að í skrefum verði unnið að því að fjármögnun háskóla verði sambærileg við hin Norðurlöndin. Enn er langt í land með að fjármögnun háskóla hér á landi sé viðunandi, en þetta er mikilvægt skref í rétta átt.”
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira