Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. júlí 2014 19:34 Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins árið 2008, en hann var skipaður í stöðu umsjónarmanns verkefnisins á dögunum. Verkefnið er á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og er það unnið fyrir fjármálaráðuneytið. Hann segir þó hugmyndina ekki upphaflega frá honum komna og að verkefnið hafa borið að með sama hætti og sambærilegt verkefni um tekjudreifingu og skatta sem hann hafði umsjón með á vegum Félagsvísindastofnunar fyrir fjármálaráðuneytið árin 2007-2008. Fjármálaráðuneytið kemur til með að styrkja verkefnið um tíu milljónir króna og eru Birgir Þór Runólfsson, fyrrverandi stjórnarmaður SPKef og dósent í hagfræði og Ásgeir Jónsson fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþings og dósent í hagfræði á meðal þeirra sem starfa munu með Hannesi í verkefninu. Hannes hefur sætt töluverðri gagnrýni vegna ákvörðunar um að hann stýri slíku verkefni en segist hann lítið kippa sér upp við það. „Auðvitað er þetta fjöður, sem orðin er að fimm hænum. En þetta skiptir svo sem engu máli, því að skýrslan, sem ég hef umsjón með og mun vinna í samstarfi við ýmsa fræðimenn, verður á ensku og aðallega hugsuð fyrir útlendinga, til að varpa ljósi á erlendu áhrifaþættina í íslenska bankahruninu. Þeir lesendur verða ekki með fyrirfram mótaðar skoðanir vegna fordóma í garð umsjónarmannsins,“ segir Hannes. Tengdar fréttir Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58 Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8. júlí 2014 18:32 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins árið 2008, en hann var skipaður í stöðu umsjónarmanns verkefnisins á dögunum. Verkefnið er á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og er það unnið fyrir fjármálaráðuneytið. Hann segir þó hugmyndina ekki upphaflega frá honum komna og að verkefnið hafa borið að með sama hætti og sambærilegt verkefni um tekjudreifingu og skatta sem hann hafði umsjón með á vegum Félagsvísindastofnunar fyrir fjármálaráðuneytið árin 2007-2008. Fjármálaráðuneytið kemur til með að styrkja verkefnið um tíu milljónir króna og eru Birgir Þór Runólfsson, fyrrverandi stjórnarmaður SPKef og dósent í hagfræði og Ásgeir Jónsson fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþings og dósent í hagfræði á meðal þeirra sem starfa munu með Hannesi í verkefninu. Hannes hefur sætt töluverðri gagnrýni vegna ákvörðunar um að hann stýri slíku verkefni en segist hann lítið kippa sér upp við það. „Auðvitað er þetta fjöður, sem orðin er að fimm hænum. En þetta skiptir svo sem engu máli, því að skýrslan, sem ég hef umsjón með og mun vinna í samstarfi við ýmsa fræðimenn, verður á ensku og aðallega hugsuð fyrir útlendinga, til að varpa ljósi á erlendu áhrifaþættina í íslenska bankahruninu. Þeir lesendur verða ekki með fyrirfram mótaðar skoðanir vegna fordóma í garð umsjónarmannsins,“ segir Hannes.
Tengdar fréttir Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58 Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8. júlí 2014 18:32 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58
Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8. júlí 2014 18:32
Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49