Solange talar um lyftuslagsmálin 8. júlí 2014 16:00 Solange Knowles Vísir/Getty Tveimur mánuðum eftir lyftuatvikið mikla er Solange loksins tilbúin að ræða slagsmálin við Jay Z, en ekki í neinum smáatriðum. Söngkonan var í viðtal við tímaritið Lucky, fyrir ágústhefti blaðsins. Í viðtalinu vísar hún í slagsmálin sem „atvikið.“ „Það sem er mikilvægt er að ég og fjölskyldan mín erum í góðu sambandi,“ segir hún. „Það sem við höfum að segja um atvikið var allt sagt í yfirlýsingunni sem við gáfum út og við höfum öll fundið frið.“ Þann fimmta maí síðastliðinn réðst Solange Knowles, litla systir söngkonunnar Beyoncé, á rapparann Jay Z sem er jafnframt eiginmaður Beyonce í lyftu á Standard-hótelinu þar sem Met-ballið var haldið. Allt í einu hóf Solange að öskra á rapparann og réðst síðan að honum. Stór maður, sem virðist vera lífvörður, hélt Solange en slúðursíðan TMZ var með upptöku úr lyftumyndavélinni og birti hana á vefsíðu sinni. Ekki er ljóst af hverju kom til átakanna en þremenningarnir fóru ekki heim í sama bíl eftir ballið. Systurnar fóru í einn bíl og Jay Z í annan.Beyoncé, Jay Z og Solange Knowles gáfu síðar út yfirlýsingu vegna atviksins þar sem segir meðal annars að Jay og Solange axli sína ábyrgð. Þau taki ábyrgð á því hlutverki sem þau spiluðu í þessu einkamáli sem hefur verið fjallað um opinberlega. Þá kemur fram að þau hafi beðið hvort annað afsökunar og að þau ætli að halda áfram veginn sem sameinuð fjölskylda Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Tveimur mánuðum eftir lyftuatvikið mikla er Solange loksins tilbúin að ræða slagsmálin við Jay Z, en ekki í neinum smáatriðum. Söngkonan var í viðtal við tímaritið Lucky, fyrir ágústhefti blaðsins. Í viðtalinu vísar hún í slagsmálin sem „atvikið.“ „Það sem er mikilvægt er að ég og fjölskyldan mín erum í góðu sambandi,“ segir hún. „Það sem við höfum að segja um atvikið var allt sagt í yfirlýsingunni sem við gáfum út og við höfum öll fundið frið.“ Þann fimmta maí síðastliðinn réðst Solange Knowles, litla systir söngkonunnar Beyoncé, á rapparann Jay Z sem er jafnframt eiginmaður Beyonce í lyftu á Standard-hótelinu þar sem Met-ballið var haldið. Allt í einu hóf Solange að öskra á rapparann og réðst síðan að honum. Stór maður, sem virðist vera lífvörður, hélt Solange en slúðursíðan TMZ var með upptöku úr lyftumyndavélinni og birti hana á vefsíðu sinni. Ekki er ljóst af hverju kom til átakanna en þremenningarnir fóru ekki heim í sama bíl eftir ballið. Systurnar fóru í einn bíl og Jay Z í annan.Beyoncé, Jay Z og Solange Knowles gáfu síðar út yfirlýsingu vegna atviksins þar sem segir meðal annars að Jay og Solange axli sína ábyrgð. Þau taki ábyrgð á því hlutverki sem þau spiluðu í þessu einkamáli sem hefur verið fjallað um opinberlega. Þá kemur fram að þau hafi beðið hvort annað afsökunar og að þau ætli að halda áfram veginn sem sameinuð fjölskylda
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein