Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. október 2014 16:27 Vísir / Getty Landhelgisgæslan hefur þrívegis á síðustu árum fengið vopn að gjöf frá norska hernum. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum á síðasta ári og var gæslan milliliður vegna afhendingu 150 MP5 hríðskotabyssa í upphafi árs. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gæslan hefur sent frá sér. Þar kemur fram að 50 MP5 hríðskotabyssur hafi verið afhentar Íslendingum árið 2011, tíu MP3 hríðskotabyssur árið 2013 og 250 MP5 byssur í febrúar 2014. Auk þessara byssa hefur gæslan fengið fimmtíu hjálma og fimmtíu vesti. Aðeins fyrstu 50 byssurnar sem komu til landsins hafa verið teknar til notkunar. Allar byssurnar eru geymdar í vopnageymslu Landhelgisgæslunnar á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við norsk stjórnvöld að fá vopn árið 2013. Landhelgisgæslan hafði milligöngu um málið og áttu 150 byssur af þeim 250 sem komu til landsins í byrjun árs að fara til ríkislögreglustjóra, samkvæmt yfirlýsingu gæslunnar. Í yfirlýsingunni segir að gjafir sem þessar hafa ekki boðist gæslunni nema á nokkurra áratuga fresti og byggist á góðu samstarfi gæslunnar við hernaðaryfirvöld nágrannaþjóðanna. Þá leyfi fjárhagsstaðan Landhelgisgæslunnar ekki endurnýjun vopna nema að þau séu fengin að gjöf. Fullyrt er í yfirlýsingunni að ekki sé um að ræða öflugari vopn en verið hafa í vopnasafni gæslunnar fram að þessu. „Landhelgisgæslan telur þetta eðlilega framkvæmd og nauðsynlegar ráðstafanir til að viðhalda lágmarksöryggisbúnaði og í fullu samræmi við gildandi lög, reglugerðir og verklagsreglur sem gilda um vopnaeign og vopnaburð Landhelgisgæslunnar og felur þar af leiðandi ekki í sér neina stefnubreytingu í þeim efnum,“ segir í yfirlýsingunni. Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Landhelgisgæslan hefur þrívegis á síðustu árum fengið vopn að gjöf frá norska hernum. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum á síðasta ári og var gæslan milliliður vegna afhendingu 150 MP5 hríðskotabyssa í upphafi árs. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gæslan hefur sent frá sér. Þar kemur fram að 50 MP5 hríðskotabyssur hafi verið afhentar Íslendingum árið 2011, tíu MP3 hríðskotabyssur árið 2013 og 250 MP5 byssur í febrúar 2014. Auk þessara byssa hefur gæslan fengið fimmtíu hjálma og fimmtíu vesti. Aðeins fyrstu 50 byssurnar sem komu til landsins hafa verið teknar til notkunar. Allar byssurnar eru geymdar í vopnageymslu Landhelgisgæslunnar á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við norsk stjórnvöld að fá vopn árið 2013. Landhelgisgæslan hafði milligöngu um málið og áttu 150 byssur af þeim 250 sem komu til landsins í byrjun árs að fara til ríkislögreglustjóra, samkvæmt yfirlýsingu gæslunnar. Í yfirlýsingunni segir að gjafir sem þessar hafa ekki boðist gæslunni nema á nokkurra áratuga fresti og byggist á góðu samstarfi gæslunnar við hernaðaryfirvöld nágrannaþjóðanna. Þá leyfi fjárhagsstaðan Landhelgisgæslunnar ekki endurnýjun vopna nema að þau séu fengin að gjöf. Fullyrt er í yfirlýsingunni að ekki sé um að ræða öflugari vopn en verið hafa í vopnasafni gæslunnar fram að þessu. „Landhelgisgæslan telur þetta eðlilega framkvæmd og nauðsynlegar ráðstafanir til að viðhalda lágmarksöryggisbúnaði og í fullu samræmi við gildandi lög, reglugerðir og verklagsreglur sem gilda um vopnaeign og vopnaburð Landhelgisgæslunnar og felur þar af leiðandi ekki í sér neina stefnubreytingu í þeim efnum,“ segir í yfirlýsingunni.
Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira