Real Madrid goðsögnin Alfredo Di Stefano liggur í dái á spítala á Spáni eftir að hafa fengið hjartaáfall.
Di Stefano var lagður inná Gregorio Maranon spítalann í Madrid á laugardaginn.
Marta Santisteban, talskona Real Madrid, sagði að ástand Di Stefano væri alvarlegt.
Di Stefano var valinn besti leikmaður Evrópu í tvígang, 1957 og 1959, en hann gerði garðinn frægan með Real Madrid eins og fyrr segir.
Di Stefano fékk hjartaáfall
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið




Gæti fengið átta milljarða króna
Formúla 1





Yamal tekur óhræddur við tíunni
Fótbolti

Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið
Íslenski boltinn