„Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2014 11:45 Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. „Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst. Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
„Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst.
Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28