Segja Líberíu ekki ráða við ebólufaraldurinn Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2014 13:22 Mikið reynir á heilbrigðisstarfsmenn Líberíu og annarra ríkja. Vísir/AP Læknar án landamæra segja heilbrigðiskerfi Líberíu hafa gefið undan vegna álags sem ebólufaraldurinn þar hefur ollið. Starfsmaður samtakana segir opinberar tölur um fjölda sýktra ekki endurspegla raunveruleikann og að heilbrigðiskerfið sé að liðast í sundur. Nærri því þúsund manns eru sagðir hafa látist vegna faraldursins og um 1.800 manns hafa sýkst í Vestur-Afríku samkvæmt BBC. Lögregla í Líberíu tókst í gær á við mikil mótmæli í landinu, en íbúar þess eru mjög óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum. Nágranni Líberíu, Gínea, hefur neitað fréttum að þeir hafi lokað landamærum ríkjanna. Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin tilkynnti í síðustu viku yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldursins. Talsmaður Lækna án landamæra segir að heilbrigðiskerfi Vestur-Afríku séu undir of miklu álagi. Hún sagði fimm stærstu sjúkrahús höfuðborgar Líberíu hafa lokað í meira en viku vegna álagsins. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðuna eins og hún var fyrir tveimur dögum. Kortið er þó á ensku.Vísir/GraphicNews... Tengdar fréttir Forseti Líberíu lýsir yfir neyðarástandi Forseti Líberíu, Ellen Johnson Sirleaf, hefur lýst yfir neyðarástandi í landinu vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í nokkrum Vestu-Afríkuríkjum. Í sjónvarpsávarpi til þjóðar sinnar sagði hún að vanþekking almennings á sjúkdómnum auk ýmissa trúarsiða sem tíðkist í landinu hafi orðið til þess að auka á vandann. 7. ágúst 2014 08:01 Koma upp vegartálmum vegna ebólufaraldurs Líberískir hermenn vilja koma í veg fyrir að fólk frá svæðum í vesturhluta landsins komi inn í höfuðborgina Monrovíu. 7. ágúst 2014 21:45 Alþjóðabankinn setur fé í baráttuna við ebóluna Alþjóðabankinn hefur ákveðiið að veita 200 milljónum Bandaríkjadala í neyðaraðstoð til ríkja í Vestur-Afríku sem berjast nú við einn skæðasta ebólufaraldur í sögunni. 5. ágúst 2014 07:35 WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51 Hægt að vinna bug á ebólafaraldrinum Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir brýna þörf á alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. 9. ágúst 2014 09:00 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10 Alþjóðlegu neyðarástandi lýst yfir vegna ebólufaraldurs Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir í morgun að alþjóðlegt neyðarástand ríkti nú vegna ebólufaraldursins í vestanverðri Afríku. Afleiðingarnar gætu orðið alvarlegar, sérstaklega með tilliti til þess hve sjúkdómurinn smitast auðveldlega og hverstu illvígur hann er. 8. ágúst 2014 08:29 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Læknar án landamæra segja heilbrigðiskerfi Líberíu hafa gefið undan vegna álags sem ebólufaraldurinn þar hefur ollið. Starfsmaður samtakana segir opinberar tölur um fjölda sýktra ekki endurspegla raunveruleikann og að heilbrigðiskerfið sé að liðast í sundur. Nærri því þúsund manns eru sagðir hafa látist vegna faraldursins og um 1.800 manns hafa sýkst í Vestur-Afríku samkvæmt BBC. Lögregla í Líberíu tókst í gær á við mikil mótmæli í landinu, en íbúar þess eru mjög óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum. Nágranni Líberíu, Gínea, hefur neitað fréttum að þeir hafi lokað landamærum ríkjanna. Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin tilkynnti í síðustu viku yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldursins. Talsmaður Lækna án landamæra segir að heilbrigðiskerfi Vestur-Afríku séu undir of miklu álagi. Hún sagði fimm stærstu sjúkrahús höfuðborgar Líberíu hafa lokað í meira en viku vegna álagsins. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðuna eins og hún var fyrir tveimur dögum. Kortið er þó á ensku.Vísir/GraphicNews...
Tengdar fréttir Forseti Líberíu lýsir yfir neyðarástandi Forseti Líberíu, Ellen Johnson Sirleaf, hefur lýst yfir neyðarástandi í landinu vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í nokkrum Vestu-Afríkuríkjum. Í sjónvarpsávarpi til þjóðar sinnar sagði hún að vanþekking almennings á sjúkdómnum auk ýmissa trúarsiða sem tíðkist í landinu hafi orðið til þess að auka á vandann. 7. ágúst 2014 08:01 Koma upp vegartálmum vegna ebólufaraldurs Líberískir hermenn vilja koma í veg fyrir að fólk frá svæðum í vesturhluta landsins komi inn í höfuðborgina Monrovíu. 7. ágúst 2014 21:45 Alþjóðabankinn setur fé í baráttuna við ebóluna Alþjóðabankinn hefur ákveðiið að veita 200 milljónum Bandaríkjadala í neyðaraðstoð til ríkja í Vestur-Afríku sem berjast nú við einn skæðasta ebólufaraldur í sögunni. 5. ágúst 2014 07:35 WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51 Hægt að vinna bug á ebólafaraldrinum Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir brýna þörf á alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. 9. ágúst 2014 09:00 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10 Alþjóðlegu neyðarástandi lýst yfir vegna ebólufaraldurs Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir í morgun að alþjóðlegt neyðarástand ríkti nú vegna ebólufaraldursins í vestanverðri Afríku. Afleiðingarnar gætu orðið alvarlegar, sérstaklega með tilliti til þess hve sjúkdómurinn smitast auðveldlega og hverstu illvígur hann er. 8. ágúst 2014 08:29 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Forseti Líberíu lýsir yfir neyðarástandi Forseti Líberíu, Ellen Johnson Sirleaf, hefur lýst yfir neyðarástandi í landinu vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í nokkrum Vestu-Afríkuríkjum. Í sjónvarpsávarpi til þjóðar sinnar sagði hún að vanþekking almennings á sjúkdómnum auk ýmissa trúarsiða sem tíðkist í landinu hafi orðið til þess að auka á vandann. 7. ágúst 2014 08:01
Koma upp vegartálmum vegna ebólufaraldurs Líberískir hermenn vilja koma í veg fyrir að fólk frá svæðum í vesturhluta landsins komi inn í höfuðborgina Monrovíu. 7. ágúst 2014 21:45
Alþjóðabankinn setur fé í baráttuna við ebóluna Alþjóðabankinn hefur ákveðiið að veita 200 milljónum Bandaríkjadala í neyðaraðstoð til ríkja í Vestur-Afríku sem berjast nú við einn skæðasta ebólufaraldur í sögunni. 5. ágúst 2014 07:35
WHO biður þjóðir heimsins um hjálp gegn Ebólu Forstöðumaður WHO sagði þau lönd sem hafi orðið fyrir smiti ekki hafa burði til að kveða svo stóran faraldur niður sjálf. 8. ágúst 2014 17:51
Hægt að vinna bug á ebólafaraldrinum Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir brýna þörf á alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. 9. ágúst 2014 09:00
Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4. ágúst 2014 18:10
Alþjóðlegu neyðarástandi lýst yfir vegna ebólufaraldurs Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir í morgun að alþjóðlegt neyðarástand ríkti nú vegna ebólufaraldursins í vestanverðri Afríku. Afleiðingarnar gætu orðið alvarlegar, sérstaklega með tilliti til þess hve sjúkdómurinn smitast auðveldlega og hverstu illvígur hann er. 8. ágúst 2014 08:29