Matvælastofnun skoðar hvers vegna tólf hestar drukknuðu Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. desember 2014 09:15 Einn hestanna hífður upp úr vök. vísir/vilhelm Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar munu kanna aðstæður við Bessastaðatjörn og reyna að komast til botns í því hvers vegna tólf hestar drukknuðu þar nýlega. Hrossin fundust á sunnudag með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir sólahringsleit. Skrokkarnir voru dregnir upp úr vök á ísnum með aðstoð þyrlu frá Reykjavík Helicopters í gær og urðaðir í urðunarstöð á Álfsnesi. „Starfsmenn Matvælastofnunar munu skoða það hlutlægt og afla eigin upplýsinga um málið,“ segir Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun. Sigríður segir það fágætan atburð að hópur hrossa drepist með þessum hætti, þótt það þekkist að einstakir hestar farist í skurði. „Vanalega ana þau ekki út í svona aðstæður,“ segir hún. Sigríður tekur undir að þetta hafi verið þungur vetur fyrir útigangshross en þau þoli erfiðar aðstæður vel. „Það eru allavega 70 eða 80 þúsund hross á útigangi á Íslandi. Þau hafa mjög mörg mátt standa af sér vont veður. Þau gera það með glans alla jafna. En auðvitað þarf fólk að passa upp á aðstæður. Draga úr líkum á því að svona lagað gerist,“ segir hún. Sigríður segir að eigandi beri ábyrgð á því að dýrin hafi nóg að éta þótt auðvitað geti tekið fyrir aðgang að fóðri á meðan stórviðri ganga yfir. Eigendur þurfa að undirbúa slíkar aðstæður með því að fóðra vel fyrir og eftir slík áhlaup.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm Tengdar fréttir Tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn Svo virðist sem hestarnir hafi farið út á ísinn og hann látið undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir málið skelfilegt og að starfsmenn séu allir í losti vegna málsins. 21. desember 2014 14:07 Búið að hífa öll hrossin upp Farið verður með þau á urðunarstöðina við Álfsnes. 22. desember 2014 13:23 „Það líður öllum vel í hjartanu núna“ Aðeins tók um hálfa klukkustund að hífa upp tólf hross sem drukknuðu í Bessastaðatjörn á dögunum. 22. desember 2014 19:57 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar munu kanna aðstæður við Bessastaðatjörn og reyna að komast til botns í því hvers vegna tólf hestar drukknuðu þar nýlega. Hrossin fundust á sunnudag með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir sólahringsleit. Skrokkarnir voru dregnir upp úr vök á ísnum með aðstoð þyrlu frá Reykjavík Helicopters í gær og urðaðir í urðunarstöð á Álfsnesi. „Starfsmenn Matvælastofnunar munu skoða það hlutlægt og afla eigin upplýsinga um málið,“ segir Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun. Sigríður segir það fágætan atburð að hópur hrossa drepist með þessum hætti, þótt það þekkist að einstakir hestar farist í skurði. „Vanalega ana þau ekki út í svona aðstæður,“ segir hún. Sigríður tekur undir að þetta hafi verið þungur vetur fyrir útigangshross en þau þoli erfiðar aðstæður vel. „Það eru allavega 70 eða 80 þúsund hross á útigangi á Íslandi. Þau hafa mjög mörg mátt standa af sér vont veður. Þau gera það með glans alla jafna. En auðvitað þarf fólk að passa upp á aðstæður. Draga úr líkum á því að svona lagað gerist,“ segir hún. Sigríður segir að eigandi beri ábyrgð á því að dýrin hafi nóg að éta þótt auðvitað geti tekið fyrir aðgang að fóðri á meðan stórviðri ganga yfir. Eigendur þurfa að undirbúa slíkar aðstæður með því að fóðra vel fyrir og eftir slík áhlaup.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn Svo virðist sem hestarnir hafi farið út á ísinn og hann látið undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir málið skelfilegt og að starfsmenn séu allir í losti vegna málsins. 21. desember 2014 14:07 Búið að hífa öll hrossin upp Farið verður með þau á urðunarstöðina við Álfsnes. 22. desember 2014 13:23 „Það líður öllum vel í hjartanu núna“ Aðeins tók um hálfa klukkustund að hífa upp tólf hross sem drukknuðu í Bessastaðatjörn á dögunum. 22. desember 2014 19:57 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn Svo virðist sem hestarnir hafi farið út á ísinn og hann látið undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir málið skelfilegt og að starfsmenn séu allir í losti vegna málsins. 21. desember 2014 14:07
Búið að hífa öll hrossin upp Farið verður með þau á urðunarstöðina við Álfsnes. 22. desember 2014 13:23
„Það líður öllum vel í hjartanu núna“ Aðeins tók um hálfa klukkustund að hífa upp tólf hross sem drukknuðu í Bessastaðatjörn á dögunum. 22. desember 2014 19:57