Reikna með að Justin spili í einn og hálfan tíma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2014 14:38 Justin Timberlake þykir vel til fara. Vísir/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun stíga á svið klukkan 21 í Kórnum sunnudagskvöldið 24. ágúst. Löngu uppselt er á tónleikana en sextán þúsund miðar seldust á innan við klukkustund. Tónleikarnir fara fram í íþróttahúsinu Kórnum í Kópavogi og verður húsið opnað klukkan 18. Upphitun GusGus hefst klukkan 19:30 en plötusnúðurinn DJ Freestyle Steve mun spila frá 20:15 og þar til Justin stígur á svið. Ekkert fatahengi verður í Kórnum og eru tónleikagestir hvattir til að mæta í þægilegum fatnaði að því er segir í upplýsingum frá Senu til tónleikagesta. Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum þangað sem engum verður hleypt inn án skilríkja. Bannað er að mæta með stóla eða aðra stóra hluti á tónleikana. Leyfilegt er að taka myndir á síma eða litlar myndavélar á tónleikunum. Hins vegar eru atvinnumyndavélar og tilsvarandi myndavélabúnaður bannaður. Þá má ekki mæta með drykkjarföng eða mat á svæðið. Hægt verður að nálgast miðana á tónleikana á tónleikastað frá klukkan 13. Ekki verður hægt að endurprenta glataða miða svo fólk er hvatt til að passa upp á miða sína. Tengdar fréttir GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30 Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13. ágúst 2014 14:27 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun stíga á svið klukkan 21 í Kórnum sunnudagskvöldið 24. ágúst. Löngu uppselt er á tónleikana en sextán þúsund miðar seldust á innan við klukkustund. Tónleikarnir fara fram í íþróttahúsinu Kórnum í Kópavogi og verður húsið opnað klukkan 18. Upphitun GusGus hefst klukkan 19:30 en plötusnúðurinn DJ Freestyle Steve mun spila frá 20:15 og þar til Justin stígur á svið. Ekkert fatahengi verður í Kórnum og eru tónleikagestir hvattir til að mæta í þægilegum fatnaði að því er segir í upplýsingum frá Senu til tónleikagesta. Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum þangað sem engum verður hleypt inn án skilríkja. Bannað er að mæta með stóla eða aðra stóra hluti á tónleikana. Leyfilegt er að taka myndir á síma eða litlar myndavélar á tónleikunum. Hins vegar eru atvinnumyndavélar og tilsvarandi myndavélabúnaður bannaður. Þá má ekki mæta með drykkjarföng eða mat á svæðið. Hægt verður að nálgast miðana á tónleikana á tónleikastað frá klukkan 13. Ekki verður hægt að endurprenta glataða miða svo fólk er hvatt til að passa upp á miða sína.
Tengdar fréttir GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30 Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13. ágúst 2014 14:27 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30
Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13. ágúst 2014 14:27
Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20
Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37