Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2014 14:27 Margir vilja meina að Justin Timberlake sé stærsta tónlistarnafnið til að sækja Ísland heim á hátindi ferils síns. Vísir/Getty Ef fjórir koma saman í bíl á tónleika Justin Timberlake í Kórnum fá þeir að leggja í stæði næst Kórnum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í upplýsingum frá Senu varðandi tónleika bandaríska tónlistarmannsins í Kópavogi. Tónleikarnir fara fram sunnudaginn 24. ágúst og er löngu uppselt á þá. Reikna má með því að talsvert umferðaröngþveiti geti skapast í Kórahverfinu í Kópavogi vegna tónleikanna. 16 þúsund miðar seldust á innan við klukkustund. Tónleikagestir eru hvattir til að ganga eða hjóla á tónleikastað, nota leigubíla, almenningssamgöngu eða deila einkabílum. Sena ætlar að koma til móts við þá sem velja slíka kosti, þ.e. eru umhverfisvænir og hagkvæmir. Þeir sem sýna tónleikamiðann sinn í Strætó fá til að mynda frítt far frá klukkan 14 á tónleikadag. Geta þeir því bæði komist ókeypis til og frá Kórnum. Deili fjórir eða fleiri bíl gefst þeim kostur á að leggja í stæði næst Kórnum að því gefnu að stæði sé laust. Allir í bílnum þurfa þó að framvísa miða til að eiga kost á stæðunum. „Áríðandi er að þeir sem ætla að nýta sér þessi stæði komi frá Vífilstaðavegi. Ef það verður orðið fullt verður bílum vísað í stæði við Smáralind,“ segir í leiðbeiningum Senu.Reiknað er með því að Justin Timberlake taki öll sín frægustu lög.Vísir/GettyTvenn bílastæði verða innan hverfisins fyrir þá sem mæta á bílum. Annars vegar á svæði Spretts, næst húsinu. Þar verða bílastæði fyrir bíla sem eru með fjórum farþegum eða fleiri í og létt ökutæki á borð við vespur og mótorhjól. Hins vegar við Urðarhvarf og svæðið þar fyrir ofan. Þá geta tónleikagestir lagt við Smáralind þar sem finna má um 3000 bílastæði eða við íþróttahúsið Fífuna. Reglulegar strætóferðir verða frá bílastæðum Smáralindar og Urðarhvarfs að tónleikasvæðinu frá kl. 16:00 á tónleikadag. Þeir sem leggja við Fífuna geta gengið að bílastæðunum við Debenhams í Smáralind og náð strætisvagni á tónleikasvæðið. Þeir sem hyggjast skutla unglingum eða öðrum á tónleikana eru hvattir til að stoppa við bílastæði Smáralindar eða Urðarhvarfs. Þaðan ganga strætisvagnar reglulega á tónleikasvæðið. Þá verða bílastæði fyrir hreyfihamlaða alveg upp við Kórinn og sérstakt pláss fyrir hjólastóla aftast í stúkunni. Einn fylgdarmaður fær aðgang í stúkuna. Bílar á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fá aðgang alveg upp að Kór. Tengdar fréttir Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6. mars 2014 15:08 Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Enn til miðar á JT tónleikana Þeir sem ætla að skella sér til Vestmannaeyja um helgina geta svo sannarlega dottið í lukkupottinn. 1. ágúst 2014 15:00 Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Þátturinn tileinkaður Justin Timberlake „Þátturinn á morgun verður tileinkaður Justin Timberlake og tónleikunum hans frá a til ö, segir Frikki Dór. 3. mars 2014 19:30 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu. 3. mars 2014 19:00 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
Ef fjórir koma saman í bíl á tónleika Justin Timberlake í Kórnum fá þeir að leggja í stæði næst Kórnum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í upplýsingum frá Senu varðandi tónleika bandaríska tónlistarmannsins í Kópavogi. Tónleikarnir fara fram sunnudaginn 24. ágúst og er löngu uppselt á þá. Reikna má með því að talsvert umferðaröngþveiti geti skapast í Kórahverfinu í Kópavogi vegna tónleikanna. 16 þúsund miðar seldust á innan við klukkustund. Tónleikagestir eru hvattir til að ganga eða hjóla á tónleikastað, nota leigubíla, almenningssamgöngu eða deila einkabílum. Sena ætlar að koma til móts við þá sem velja slíka kosti, þ.e. eru umhverfisvænir og hagkvæmir. Þeir sem sýna tónleikamiðann sinn í Strætó fá til að mynda frítt far frá klukkan 14 á tónleikadag. Geta þeir því bæði komist ókeypis til og frá Kórnum. Deili fjórir eða fleiri bíl gefst þeim kostur á að leggja í stæði næst Kórnum að því gefnu að stæði sé laust. Allir í bílnum þurfa þó að framvísa miða til að eiga kost á stæðunum. „Áríðandi er að þeir sem ætla að nýta sér þessi stæði komi frá Vífilstaðavegi. Ef það verður orðið fullt verður bílum vísað í stæði við Smáralind,“ segir í leiðbeiningum Senu.Reiknað er með því að Justin Timberlake taki öll sín frægustu lög.Vísir/GettyTvenn bílastæði verða innan hverfisins fyrir þá sem mæta á bílum. Annars vegar á svæði Spretts, næst húsinu. Þar verða bílastæði fyrir bíla sem eru með fjórum farþegum eða fleiri í og létt ökutæki á borð við vespur og mótorhjól. Hins vegar við Urðarhvarf og svæðið þar fyrir ofan. Þá geta tónleikagestir lagt við Smáralind þar sem finna má um 3000 bílastæði eða við íþróttahúsið Fífuna. Reglulegar strætóferðir verða frá bílastæðum Smáralindar og Urðarhvarfs að tónleikasvæðinu frá kl. 16:00 á tónleikadag. Þeir sem leggja við Fífuna geta gengið að bílastæðunum við Debenhams í Smáralind og náð strætisvagni á tónleikasvæðið. Þeir sem hyggjast skutla unglingum eða öðrum á tónleikana eru hvattir til að stoppa við bílastæði Smáralindar eða Urðarhvarfs. Þaðan ganga strætisvagnar reglulega á tónleikasvæðið. Þá verða bílastæði fyrir hreyfihamlaða alveg upp við Kórinn og sérstakt pláss fyrir hjólastóla aftast í stúkunni. Einn fylgdarmaður fær aðgang í stúkuna. Bílar á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fá aðgang alveg upp að Kór.
Tengdar fréttir Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6. mars 2014 15:08 Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Enn til miðar á JT tónleikana Þeir sem ætla að skella sér til Vestmannaeyja um helgina geta svo sannarlega dottið í lukkupottinn. 1. ágúst 2014 15:00 Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Þátturinn tileinkaður Justin Timberlake „Þátturinn á morgun verður tileinkaður Justin Timberlake og tónleikunum hans frá a til ö, segir Frikki Dór. 3. mars 2014 19:30 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu. 3. mars 2014 19:00 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Sjá meira
Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6. mars 2014 15:08
Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15
Enn til miðar á JT tónleikana Þeir sem ætla að skella sér til Vestmannaeyja um helgina geta svo sannarlega dottið í lukkupottinn. 1. ágúst 2014 15:00
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52
Þátturinn tileinkaður Justin Timberlake „Þátturinn á morgun verður tileinkaður Justin Timberlake og tónleikunum hans frá a til ö, segir Frikki Dór. 3. mars 2014 19:30
Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20
Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30
Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00
Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15
Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu. 3. mars 2014 19:00
Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37